Category "Náttúrufræði"

Earth volcano 7 maí 2013.

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa á mynd sem heitir earth volcano.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði um þegar eldfjöll fara að gjósa.

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Eldfjöll gjósa.

Eitthvað nýtt?

Ég vissi ekki að eldfjöll bræða jökla.

Spurning:

Afhverju bráðna jöklarnir þegar eldfjöll fara að gjósa.

Svar:

Hraunið bræðir ísinn.

Frozen planet á þunnum ís.

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa á mynd sem heitir frozen planet á þunnum ís.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði hvað væri að gerast á heimskautasvæðunum.

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Ég vissi að ísinn væri að bráðna.

Eitthvað nýtt?

Ég vissi ekki að vísindamenn væru að rannska ísinn.

Spurning:

Afhverju hefur ísbráðnunn áhrif á dýrin.

Svar:

Það verður erfitt fyrir þau að veiða.

 

 

23 Apríl Frozen planet vetur.

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa á mynd sem heitir frozen planet vetur.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði um veturinn á heimskautarsvæðið.

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Ég vissi að það væri kalt þarna.

Eitthvað nýtt?

Fiskurinn sem er með frostlög svo hann frjósi ekki.

Spurning:

Af hverju reynir weddelselurinn að ná sér í loft op.

Svar:

Kvenselurinn velur sér karlsel sem á loft op.

 

16 Apríl 2013 Frozen planet sumar.

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa á mynd sem heitir frozen planet sumar.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði um sumarið á heimskautarsvæðin.

 

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Ég  vissi um Mörgæsirnar og Ísbirnina líka um úlfanna.

Eitthvað nýtt?

Þegar fer að hitna þá þurfu ungarnir að kæla sig í sjónum og drullunni.

Spurning:

hvernig verja sauðnautinn kálfana sína?

Svar:

Þau stanga úlfinn og fara í hring í kringum kálfinn svi úlfarnir komast ekki nálagt kálfinum.

 

9.apríl 2013. Frozen planet Á hjara veraldar vor.

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa á mynd sem heitir frozen planet. Á hjara veraldar vor.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði um heimskautarsvæðin og dýrin sem búa þar.

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Ég vissi um ísbirnina og mörgæsirnar.

Eitthvað nýtt?

Óþekktar lífverur sem búa undir ísjökunum á suðurskautslandinu.

Spurning:

Geturðu nefnd mér 2 grimmustu rándýrin sem búa á heimskautarsvæðinu?

Svar:

Háhyrningar og ísbirnir.

 

2 apríl 2013

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa á mynd sem heitir Nýjar myndir náttúrunnar.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði um dýralífið í Afríku.

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Ég vissi um að það væri mjög heitt.

Eitthvað nýtt?

Skógarhesturinn.

Spurning:

Rignir mikið í Afríku?

Svar:

Nei.

 

 

19 Mars 2013 Andstæður Andersfjallanna.

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa mynd sem heitir andstæður Andersfjallanna.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði um dýraríkið í Andersfjöllum,líka um plönturíkið.

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Ég vissi um að þessi mynd væri um dýraríkið og plönturíki í Andersfjöllum.

Eitthvað nýtt?

Mýs sem veiða í vatni og synda.

Spurning:

Er kalt eða heitt í Andersfjöllum.

Svar:

Kalt og heitt.

 

 

 

12 mars 2013 Ríkidæmi rifjanna.

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa mynd sem heitir ríkidæmi rifjanna.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði um kóralrifið og lífið þar.

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Ég vissi um að þessi mynd væri um kóralrif.

Eitthvað nýtt?

Já karlsæhesturinn fæðir afkvæminn.

Spurning:

Hvar eru flest kóralrif heimsins.

Svar:

Meðfram Indónesíuskaga.

Fljót sólarinnar 12/2 2013

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa mynd sem heitir Fljót sólarinnar.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði um regntímann og Amazon fljótið líka um þurrkatímann.

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Ég vissi um Amazon fljótið.

Eitthvað nýtt?

Picucu fiskurinn sem er ævarforn hann var búin að vera lengi á jörðinni síðan um 100 milljónum árum.

Spurning:

Í regnskógum amazon skiptist árið í tvennt. Í hvað skiptist það.

Svar:

Það skiptist í þurrktímabil og regntímabil.