3.hlekkur vika1 Kraftur og Hreyfing :)

Nú erum við loksins byrjuð í nýjum hlekk sem heit Kraftur og hreyfing :)

Á mánudaginn 29.október fengum við prófið til baka og skoðaðum fréttir, blogg og glærur.
Á þriðjudaginn30.október  héldum við áfram með glærunar og skoðuðum líka fréttir og svoleiðis.

Ræddum mikið um fellibylinn Sandy, en hann hefur valdið miklum skemmdum og nokkrir dánir.
hér er nokkrar fréttir af honum..
http://visir.is/reiknad-med-ad-sandy-nai-landi-vid-new-jersey-siddegis/article/2012121029006
http://www.nasa.gov/mission_pages/hurricanes/main/index.html
http://www.weather.com/weather/hurricanecentral/tracker/2012/sandy
http://visir.is/sandy-hefur-kostad-14-manns-lifid,-eignartjon-er-gifurlegt/article/2012121039999

Hér er mynd af Sandy..Heimild

Nokkur atriði sem ég lærði í vikunni:
-Massi og þyngd er ekki það sama!
-Massi og þyngd er ekki það sama!
-Massi og þyngd er ekki það sama!
-Massi og þyngd er ekki það sama!
-Massi og þyngd er ekki það sama!
-Massi= kg
-Þyngd= kraftur
-Maður er örlitið léttari á miðbaugnum en á Íslandi
-Þyngd= Newton
-Það er hægt að reikna hvað maður er þungur á tunglinu
-Fellibylir geta eyðliagt alveg rosa mikið!!

Og svoooooo maaaaargt fleiraaaa :)

 

 

2 thoughts on “3.hlekkur vika1 Kraftur og Hreyfing :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *