Fyrsti hlekkurinn á árinu – Vísindavaka

Bloggið var einhvað í fokki í gær svo ég set það bara inn á í dag (um vísindavöku), vona að það sé í lagi!

Við byrjuðum árið með því að hafa vísindavöku sem er þá hlekkur 5.
Seinasta ár gerðum ég, Ninna, Ylfa og Sesselja myndband sem er hægt að nálgast hér.
Við vorum saman aftur þetta ár og gerðum tilraun sem var þannig að athuga mun á köku sem er bökuð í bökunarofni og örbylgjuofni. Hér er myndbandið af tilrauninni. Hægt er að sjá allt um niðurstöður og það í myndbandinu.

Smá fróðleikur upp úr glósum frá Gyðu :)

Hvað eru vísindi?
Nokkur hugtök
– Staðreynd
– Ráðgáta
– Tilgáta
– Tilraun
            Samanburðartilraun
            Breyta
– Kenning
– Lögmál

Eðlisvísindi (efnafræði, eðlisfræði og stjörnufræði).
Orka og efni.

Nokkur myndbönd sem krakkar í Flúðaskóla hafa verið að gera í vísindavökum

Reyksprengja
Eggja tilraun
Sykurkristallar
Ávaxtasprengitilraun
Eðlismassi vökva
Hjólatilraun
Dansandi matarlitir
Mentos og kók
Hraunlampi
Mentos og kók – önnur tilraun

Fróðleikur, síður og tilraunir:

Wikipedia fróleikur um rannsókn

Wikipedia fróleikur um tilraunir

Eldgos tilraun

Skemmtilegar tilraunir – blóðbankinn

 

– Selma Guðrún Gulladóttir :) Allir að horfa á myndbandið okkar
Set það hér aftur..

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *