Archive | 2. september 2013

Danmörk – Ísland – Vistkerfi og fleira – Fyrsta blogg

Vistkerfi  Danmerkur og Íslands eru ólík.

Nokkrir punktar um vistkerfið og fleira.

 • Í Danmörku er t.d. hægt að finna skógarmýtla en ekki á Íslandi, allavegna ekki svona mikið.
 • Í Danmörku eru dádýr hlaupandi um í skógunum en það er ekki hægt að finna á Ísland svo ég viti.
 • Það eru miklu stærri sniglar í Danmörku.
 • Á Íslandi eru mörg fjöll og rosa stór en í Danmörku er landið flatt og aðeins eitt pínu lítið fjall.
 • Það eru engissprettur í Danmörku en ekki á Íslandi.
 • Á Íslandi eru ekki íkornar, moldvörpur, broddgeltir en það er í Danmörku.
 • Í Danmörku eru hestarnir miklu stærri.
 • Það eru stærri vötn á Íslandi.
 • Það eru ekki jöklar í Danmörku.
 • Það er mikið ræktað korn í Danmörku.
 • Það er miklu meira af maurum í Danmörku en á Íslandi.
 • Það eru risa stór litrík fiðrildi í Danmörku en á Íslandi eru þau bara lítil og grábrún.
 • Það er mikið af kalki í vatninu í Danmörku og þess vegna er það öðruvísi á bragðið en á Íslandi.
 • Vatnið er líka ekki eins hreint í Danmörku því jarðvegurinn er öðruvísi.
 • Skógarnir í Danmörku eru mikið stærri og rosa stór og löng tré.
 • Í Danmörku er hægt að finna alsskonar ákvextatré og hnetutré en það er nú ekki mikið af því á Íslandi.
 • Danmörk er mikið minna en Ísland en það búa miklu fleiri í DK.

 

engissprettta

Á myndinni má sjá mig með engissprettunni Selmu.