Archive | 25. september 2013

Hlekkur 1 – 16&19.9.13 – Maður og náttúra

Á mánudaginn 16.sptember var dagur íslenskrar náttúru. Eins og í fyrra söfnuðum við birkifræum. Okkar bekkurinn safnaði mest en það voru um 500 gr.

Fróðleikur um birkifræ

Á fimmtudaginn 19.september var plakatavinna. Ég var að vinna með Jóhönnu, Andreu og Kristínu. Við vorum að fjalla um veðurfarssveiflur.

Nokkrir punktar úr textanum um veðurfarssveiflur, heftið hans Einars Sveinbjörnssonar um CO2.

– Á Íslandi er mjög fjölbreytt veðurfar.
– Mikill kuldi á hafísárunum hafði mikil áhrif á mannlíf og atvinnuhætti á Íslandi.
– Miklir vorkuldar gerðu það að verkum að tun kólu og uppblástur jarðvegs jókst.
– Uppúr 1921 hófst hlýindaskeið á Íslandi sem stóð næstum því samfelt til 1965.
– Kuldaskeið kom 1986. Síðan þá hefur hlínað.
– Árin 1965-1971 voru kölluð hafísárin.
– Stórt eldgos hófst árið 934 í Elsgjá og stóð í nokkur ár. Gosið sendi mikið magn af brennisteins gasi upp í lofthjúpinn. Við það lækkar lofthiti um 1-21°C í 1-3 ár eða þangað til brennisteinsgasið hefur náð að hverfa.
– Mesta frost sem hefur mælst á Íslandi er 38 stig.

 

Ég fann myndmandið sem ég var að reyna segja ykkur frá, hvernig tæknin verður árið 2020.
Þetta er myndband sem sýnir hvernig dagurinn á eftir að verða, hvort sem þetta er satt eða ekki þá er þetta alveg frekar mikil snild.
Myndbandið er hér.

 Goottttt lag!

 

1111111

Hér er mynd af birkifræum sem eru tilbúin að láta taka sig.
Heimild

 

– Selma Guðrún, 10.bekk

 

//