Archive | 27. nóvember 2013

Hlekkur 2 – 18&21.11.13 – Efnafræði

Á mánudaginn 18.nóvember fórum við að stilla efnajöfnur minnir mig… og síðan í tölvuver að gera einhver verkefni þar.

Fróðleikur upp úr glærum frá Gyðu sem heita Efnajöfnur

  • Efnajafna lýsir því hvernig efni breytast við efnahvarf, ný efni myndast þegar önnur eyðast.
  • Frumeindir (atóm) varðveitast við efnahvarfið
    – Það er samai fjöldi atóma af hverri ferð fyrir sig og eftir efnahvarf.
  • Stillt efnajafna sýnir hlutfallið á milli efnanna sem koma við sögu í hvarfinu.

Ég ætla að stilla þessa efnajöfnu: SO2 + O2 –> SO3 = 2SO2 + O2 –> 2SO3
Þarna þurfti ég að setja 2 fyrir framan fyrsta og seinasta en það er útaf því að þetta þarf að vera jafn mikið báðum meginn við örina. Þannig að það það verður báðum meginn tvö S og sex O.

Á fimmtudaginn 21.nóvember var stöðvavinna, ég vann með Kristínu og gekk okkur bara ágætlega vel.

Stöðvarnar sem við gerðum og fróðleikur upp úr þeim

Fylla í eyður – verkefni frá FÁ
– Li hefur sætistöluna 3 og massatöluna 7 = atmómið hefur 3 róteindir, 4 nifteindir og 3 rafeindir.
– Og svo skrifuðum við líka fl. sem ég get eiginlega ekki útskýrt hér haha.
– Við fengum alveg ágætt útúr þessu verkefni og skildum við flest allt.

Stöð 4 – Efnafræði
– léttasta súrefnið er vetni
– massi nifteindar er ca 1u
– H2O er efnasamband
– róteindir hafa +1 hleðslu
– rafeindir hafa -1 hleðslu
– # nifteinda er massatala – sætistala
– massi róteindar er ca 1u
– nifteindir hafa enga hleðslu
– súrmjólk er efnablanda
– vatn er gert úr vetni og súrefni

Frumeindir og öreindir
– atóm= frumeindir
– rafeindir, nifteindir og róteindir = öreindir
– öreindir sem eru massalausar nefnast rafeindir
– # róteinda og rafeinda í óhlöðnu atómi er jafn
– Við fengum 100% rétt á þessari stöð :)

Efnafræði verkefni
– Við byrjuðum á verkefni þar sem við áttum að finna sætistölu, massatölu og fl. á einhverjum ákveðnum efnum.

—————————————————————————————————————————————–

Nokkrar síður sem tengjast námsefninu og sem er hægt að æfa sig í

http://www.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/atom1.htm

http://phet.colorado.edu/en/simulation/isotopes-and-atomic-mass

http://phet.colorado.edu/en/simulation/sugar-and-salt-solutions

http://phet.colorado.edu/en/simulation/build-a-molecule

http://mr.ismennt.is/efn/efnajofnur.html

http://www.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/efni3.htm

—————————————————————————————————————————————–

 

– Selma Guðrún, 10.bekk