Archive | 29. janúar 2014

Eðlisfræði – 23.01.14

Nýr hlekkur sem heitir Eðlisfræði og er hlekkur 5 byrjaði á fimmtudaginn 23.janúar.
Í tímanum fengum við glósur og fórum yfir nokkrar.

Nokkrir punktar sem ég punktaði niður á hugtakakortið og frá glósunum:

Myndir orkunnar
– stöðuorka
– hreyfiorka
– efnaorka
– varmorka
– kjarnorka
– rafsegulorka

Massi og þyngd er ekki það sama!
Massi er mældur í kg en þyngd í Newton.

Vinna er táknuð svona –> Nm eða J
Orka er mæld svona –>Nm/s eða J/s eða W
Cal er orka í mat t.d.
Hiti = C°

————————————————————–
——————-Tákn———————–Mæling
Spenna                (V)                                              volt (v)
Straumur           (i) I                                             amper (A)
Viðnám               (K)                                              óm Ω
Afl                         (W)                                              Wött (W)

—————————————————————

Hvernig mælir maður rafstraum = spenna/viðnámi eða V/R

Frumeind

– Frumeind skiptist í róteindir og nifteindir sem eru í kjarna og svo rafeindir sem sveima mislangt frá kjarnanum og raða sér á mismunandi orkuhvel.

Ragmagn

– Rafmagn erí öllum hlutum.
– Rafmagn hefur alltaf verið til.
– Rafmagn til fyrir tilstilli öreindaatóma.
– Rafmagn gegnir mikilvægu hlutverki í allri efnastarfsemi lífvera.

Rafhleðsla

– Allt efni er gert úr frumeindum(atómum).
– Frumeindin er smæsta eind frumefnis sem býr yfir öllum eiginleikumviðkomandi frumefnis.
– Hver frumeind er úr nokkrum mismunandi gerðum einda, sem eru smærri en frumeindin sjálf.
– Mikilvægur eiginleikki róteinda og rafeinda er rafhleðsla sem þær búayfir.
– Róteindir eru með jákvæða (+) hleðslu.
– Rafeindir eru með neikvæða (-) hleðslu.
– Nifteindir eru óhlaðnar.

 

Straumur og spenna – fróðleikur

Afl – wikipedia fróðleikur

Tilraun sem tengist viðnámi

FULLT af myndböndum sem tengjast eðlisfræðinni

Frétt 16.13.2013 – Spáir byltingu í eðlisfræði

 

rafmagn

 

Hvað er rafmagn? heimild á mynd

Hér á myndinni má sá hvernig rafmagn kemur til okkar.

– Selma Guðrún, 10.bekk