Eðlisfræði – 3.2.2014 & 6.2.2014

Á mánudaginn var víst fyrirlestur um rafmagn og segulmagn sem ég man reyndar ekki eftir..
Fórum yfir nokkur atriði og skoðuðum ýmislegt á netinu.

Á fimmtudaginn var könnun.. satt og ósatt og einhver dæmi.

 

Segulmagn

– Uppgötvað um 500 f.kr. í Megnesíu
– Fundið var bergtegund (margnetít) sem dró til sín hluti úr járni -> leiðarsteinn
– Var einnig hægt að nota það til að finna áttir eins og áttavita
– Víkingar notuðu líklegast svoleiðis tæki til að finna áttir þegar þeir sigldu um
– Fyrsti áttavitinn var smíðaður af Kínverjum á 12.öld

Segulmagn orsakast af aðdráttar- og fráhrindikröftum sem rekja má til þess hvernig rafeindir hreyfast í efni.

Segulmagn er notað í ýmsum tækjum, t.d. áttavita, segla í ísskápa, rafhreyfla, síma og dyrabjöllur.

Hvað er segulmagn?
– Rafeindirsnúast um sjálfar sig -> seglar
– Paraðar rafeindir eyða áhrifum segulmagns
– Sumir málmar hafa óparaðar rafeindir – > hafa/geta fengið segulmagn
– Segulmagnið ræðast af röðum rafeinda innan efnisins

 

Segulmagn – wikipedia fróðleikur

 

web_ohms_law_triangle

Hér er mynd af Ohm þríhyrninginum en hann er gerður til þess að finna straum, spennu eða viðnám.
T.d. fetur þí deilt spennu með viðnámi til þess að finna straum.

Heimild myndar

 

– Selma Guðrún, 10.bekk :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *