Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Þingvallavatn er stærsta náttúrulegasta vatn landsinns.   „Mesta dýpi er um 114 m. Meðaldýpt er um 34 m.“

Á Þingvöllum er mikið dýralíf t.d. er þar Himbrimi.  Himbrimi er mjög fallegur fugl sem er svartur og hvítur.  hann verpur mestalagi tvemur eggjum á ári, hann verpur við vötn og tjarnir með silungi, frá sjávarmáli uðð í 600m hæð. Hreiðrið er stórt en grunn laut á vatnsbakka eða í litlum hólma og myndast vel troðin slóð milli hreiðurs og vatns.  Dvalar tími fuglsinns á Íslandi er í byrjun apríl til byrjun októbers.

Meira má sujá um fuglinn hér og það er líka heimildirnar sem ég fekk.

Það eru fleiri dýr sem dvelja á Þinvöllum, t.d. refir og svo eru líka margar fiskitegundir.  „Þingvallavatn er engin undantekning frá þessu en ívatninu finnast 3 tegundir ferskvatnsfiska af þeim 5 sem finnast á Íslandi, urriði bleikja, og hornsíli. Talið er að þessar þrjár tegundir fiska hafi allar lokast í vatninu í kjölfar síðustu ísaldar þegar land lyftist við suðurenda Þingvallavatns.  Þessar þrjár fisktegundir eru lifandi vitnisburður um hvernig þróun tegunda er í náttúrunni því þær hafa á einungis 10.000 árum lagað sig að mismunandi búsvæðum í vatninu.“

Heimildir fekk ég hér þetta er góð síða fyrir þá sem vilja skoða sig betur um þetta.

Önnur góð síða

Himinbrimi  Ég fekk myndina inná jonas

Ég fekk myndina inná jonas.ms.is

Þinvallarvatn

Ég fekk myndina inná ferlir.is

 

Leave a Reply