Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Frumbjarga og ófrumbjarga.

  • ljóstillífun.
  •  Þær lífverur sem geta myndað sína eigin fæðu kallast frumbjarga.  Þurfa orku frá sólinni, koltvíoxið (CO2) og vatn (H2O) og geta þá stundað ljóstillifun.
  • Flest dýr fá orku úr fæðunni sem þau láta ofan í sig.
  • Allar lífverur þurfa orku til að komast af.
  • Uppruna allar orku má rekja til sólarorkunnar og ljóstillifandi plantna.

 

fleiri u.pl. má finna hér

hér eru fleiri u.pl. um ófrumbjarga lífverur og hér um fumbjarga lífverur.

frumbjarga lífvera.

ófrumbjara lífverur.

Leave a Reply