Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Í þessari viku vorum við að læra um mannslíkamann, um kynfæri karla og konum og hvernig er að verða fullorðin.

Fram að tíu til tólf ára aldri þroskast strákar og stelpur á sama hátt.  En svo tekur kynþroskaskeiðið við.  kynþroski er æviskeið mikilla breytinga í líkamanum.  Þú er að fullorðnast.

Það fylgir því margt að fullorðnast. Skoðaðu skrána hér fyrir neðan:

  • Líkami þinn lengist mun örar en áður.
  • Það vex hár í handakrikunum þínum og í kringum kynfæri.
  • þú svitnar meira en áður.
  • Við kynþroskann verður þú fær um að eignast börn.
  • Þú færð bólur í andlitið.
  • Ef þú ert strákur verður röddin dýpri -Þú ferð í mútur- og þér fer líka að vaxa skegg.
  • Ef þú ert stelpa fara brjóstin að vaxa, mjaðmirnar breikka verða ávalar og tíðir hefjast.

Það eru ákveðin hormón í líkamanum sem setja þessar breytingar af stað.  Hormón eru efni sem stýra ýmsum störfum líkamanns. Stelpur verða oftast kynþroska á undan strákunum, um 11-13 ára aldur, en strákarni 12-14 ára.  Strákar fara á mútur en verða bara 5-7 mánuði en stelpur 3-4 ár þess vegna verða rödd strákana mun skrækari.

hér er góð síða til að sjá líkamann betur.

Ef þú ert en óörugg með þetta enþá geturu kíkt inná þessa síðu til að læra meira.

Leave a Reply