Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudaginn 18.nóv

Var einginn Gyða.

Fimmtudaginn 21.nóv

Vorum inni í tölvuveri að klára bæklinginn sem við kynnum svo í viku 6.

Föstudagurinn 22.nóv

Vorum í stöðvavinnu og með mér í hóp voru Matti og Þórný.

stöðvarnar voru,

Stöðvar af öllum stærðum og gerðum.

  1. Þraut – ekkert tengd efnafræðinni
  2. Athugun – kertalogi.
  3. Tölva – PhET
  4. Teikning – teikna upp atóm,  samsætur og jónir.
  5. Bók – Eðli vísinda, 5.kafli.  Sjálfspróf 
  6. Tölva  efnafræði  viðbót
  7. Teikning – mynd 4.16 bls. 69 í námsbók – teikna upp og útskýra.  Nota liti óspart en markvisst.
  8. Spurningaleikur – hugtök og skilgreiningar
  9. Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu
  10. Athugun – efnahvarf – bls. 69 í námsbók – muna eftir að nota efnatákn rétt í efnajöfnunni.
  11. Tölva – samsætur og massatala frumeinda
  12. Lifandi Vísindi valin grein lesin og búa til tvær spurningar.
  13. Verkefni  svara spurningum úr námsbókinni.
  14. Tölva – samsætur
  15. Athugun – eðlismassi.
  16. Tölva – sætistala og massatala
  17. Athugun – matarsódi og edik.

við fórum í stöð nr. 15-2-6-17

fréttir:

Sprengjur

Vísindi eru töff

Rúsínudans

heimildir texta fékk ég inná náttúrufræðivefnum okkar.

 

Mánudagurinn 11.nóv

vorum í mánudags fyrirlestri, fórum yfir blogg og kígtum í glærurnar. Töluðum um fellibilinn sem var á filipseyjum, hér er fyrir og eftir mynd af borginni sem fellibylurinn dkall fyrst á.

Fimmtudagurinn 14.nóv

var bara smá kósý dagur. byrjuðum að fara yfir blogg og smá fréttir svo vorum við bara að spjalla um allt og ekkert.

Föstudagurinn 15.nóv

Vorum í stöðvavinnu og þetta var í boði:

  1. Athugun – matarsalt og leysni – bls. 56 í Efnisheiminum. Tengt stöð 10.
  2. Bók – Almenn efnafræði, bls. 97-99 Blokkirnar fimm og svara spurningum 9-2, 9-3 og 9-4
  3. Tölva hugtök og mælieiningar og smá töff viðbót
  4. Teikning – mynd 4.16 bls. 69 í Efnisheiminum – teikna upp og útskýra.  Nota liti óspart en markvisst.
  5. Samstæðuleikur – para saman – hugtök og skilgreiningar
  6. Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu
  7. Athugun – efnahvarf – bls. 69 í námsbók – muna eftir að nota efnatákn rétt í efnajöfnunni.
  8. Tölva – samsætur og massatala frumeinda
  9. Lifandi Vísindi nýjasta blaðið,  valin grein lesin og búa til tvær spurningar.
  10. Tölva  sykur og salt lausnir sameindaefni og jónefni.  Tengt stöð 1.
  11. Athugun að laga te
  12. Verkefni í  Efnisheiminum.  Spurningar til að svara
  13. Tölva phet forrit efnasambönd mólikúl
  14. Athugun af hverju kemur móðan?
  15. Mólikúl – sameindir og efnasambönd- byggja og teikna.

ég var með Nóa í hóp og við fórum í 3-8-10-13-11-9 gekk rosalega vel hjá okkur í þessum verkefnum. Veit sammt ekki allveg afh við þurftum að laga te, en það var sammt bara gamann.

heimildir fékk ég inná náttúrufræðivefnum okkar 

fréttir: http://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/11/15/milljonir_barna_i_sarri_neyd/

http://www.dv.is/frettir/2012/8/31/flodbylgjuvidvorun-vegna-skjalfta-vid-filippseyjar/

http://visir.is/bidin-langa-eftir-adstod-a-filippseyjum/article/2013131119372

aaaasigga

 

heimild fyrir mynd 

Mánudagurinn 4.nóv var starfsdagur

Fimmtudagurinn 7.nóv

bæklingavinna í tölvuveri um eitt úr lotukerfinu, ég er með Magnesín eða Mg,  Sætistalan hennar er 12 efnið er Jarðalkalímálmur. Magnesín er áttunda algengasta frumefnið og myndar 2% af jarðskorpunni.

Föstudagurinn 8.nóv

Baráttudagur Eineltis!!

Horfðm á mynd sem heitir Bully (Grimmd), myndinn er um einelti í skólum heimsinns, eftir myndina fengu allir miða sem stóð ýmislegt á. Á mínum miða stóð „að face-rapea vin þinn“ og við áttum að flokka miðanna í „ofbeldi“ – „????? „- „ekki ofbeldi“ ég setti minn miða á ????? því að face-rapea vin þinn getur verið saklaust grín en sumir fara of langt með þetta þá getur það verið andlegt ofbeldi.  hér er Trailerinn á myndinni.

Hér er einn góð frétt um einelti

heimildir fékk ég inná náttúrufræðivef flúðaskóla og inná ptable.com

aaaaasiggaStoppum einelti!!!!!!!

heimild mynd

Mánudagurinn 28.okt

kynntumst lotukerfinu betur, fórum yfir glærur og gyða síndi okkur myndbönd og fréttir.  Fengum að kynnast sætisttölunum í frumefnunum.

Fimmtudagurinn  31.okt

fórum yfir lotukerfið, Svo niður í tungufellsdal og fórum í gott lotukerfi frá námsgagnastofnun völdum okkur eitt frumefni í lotukerfinu og ég valdi Magnesíum (Mg).  Eðlismassinn er 1,738 g/cm3, Fast efni við staðalaðstæður, Suðumarkið er 1363 K, Bræðslumarkið er 923 K

Föstudagurinn 1.nóv

Vorum að lita lotukerfið samkvæmt þessari síðu.

Dmitri Mendeleev fann upp lotukerfið, ekki alla en aðalhlutverkið í henni.

 

Dmitriþetta er Dmitri Mendeleev.

MendeleevPeriodicþetta er taflan hanns, eins og þú sérð er hún bara grunnlínan.

heimildir texta fékk ég á náttúrufræðivefnum flúðaskóla.

heimildir Mynda fékk ég inná biography og imbuepreachers