Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 25.nóv

Vorum að vinna í hefti sem við vorum búinn að fá frá Gyðu um lotukerfið. og við vorum að svara spurningum.  Skoðuðum blogg og fræðumst aðeins um munntóbak og sígarettur.  Í tóbaki er helmingi meiri nikótín en í venjulegri sígarettu og þess vegna er erfiðara að hætta með tóbak heldur en sígarettu. Nikótín er ávinabindanndi.

Fimmtudagurinn 28.nóv

Vorum inní í tölvustofu að setja loka hönd á bæklinginn, kynning verður á honum í næstu vikuþ

Föstudagurinn 29.nóv

Vorum að eyma sígarettur.  Við fengum ýmis dót til að geta gert það t.d. 2 tilraunaglös, brennara, venjulegt glas, bala og vatn.  viðbyrjuðum á að setja allt upp á tilraunagrind, svo settum við sígarettunna inn í eitt tilraunaglasið sem var með brennarann undir og kveiktum svo í honum og biðum þangað til sígarettan var brunninn.  þegar hún var brunnin tókum við fyrsta glasið og lyktuðum upp úr því, það var ógeðsleg lykt úr því reyndar allveg einns og reykingarlykt en sammt verri, glas nr 2 var verst, lyktinn þar var hræðinleg, hún ver eins og slæm reykingarlykt sem var búið að bæta rottueytri og mygluðum osti ofan í. glas nr 3 var bara aðeins verri en reykingarlykt. í glasi 1 var loftmyndun í glasi nr 2 var vökvamyndun og í seinnasta glasinu var fast efni.

heimildir fékk ég frá mér og náttúrufræðivefnum okkar

IMG_1410

 

heimild síminn minn.

Leave a Reply