Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 27. jan

Fórum yfir glósur um bylgjur og orku. horfðum ámyndbönd um hvernig eldur getur sínt bylgjur. til þess að gera það þarf að takarör og bora göt á það og svo setja hátalara við annað op rörsinns og gas hinumegin, kveikir svo í götunum sem eru meðframm förinu og setjum hátalarann af stað þá sést hvernig bylgjurnar fara úr hátalaranum. hér sést hvernig.

Fimmtudagurinn 30.jan

Lærðum að búa til bylgjur með mismunandi lögun. Mældum bylgjuslag og útslag. Svo fórum við í wave-game hann virkar þannig að það sést bylgja fyrir neða og  við eigum að reyna að búa til alveg eins bylgju með hljóðum. Svo hækkuðum við alltaf um borð. Ef ykkur langar að prófa er leikinn er hann HÉR.

Föstudagurinn 31.jan

Vorum í hópavinnnu og ég var með Dísu í hóp hér er það sem við gerðum! Hópavinna

Leave a Reply