Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 17.feb

Í þessum tíma vorum við að rifja upp fyrir próf sem verður 20.feb. Svo fórum við í Bylgju-Alías í hópnum mínum var Heiðar, Gummi og þórný. Í spilinu gekk okkur rosalega vel enda enduðum við sem vinningshafar. Gummi byrjaði að lýsa orðum fyrir okkur og við komumst í mikla forustu þá. Næst þurfti ég að leika orðin, það gekk ekki eiins vel en sammt héldum við forustunni, næst var Heiðar að lýsa og þá máttu allir giska, og svo fengum við eitt rétt og við unnum.

Fimmtudagurinn 20.feb

Í þessum tíma var próf í bylgjum og að prófi loknu fórum við niður í tungufellsdal/tölvuherbergi og fórum að skoða blogg og bæta við hlekkum inná bloggið okkar.

Föstudagurinn 21.feb

Fórum í stöðvavinnu og ég var í hóp með Heiðari.

hér eru stöðvar sem voru í boði.

1.    Tölva sjónhverfingar. Sjónhverfingar

 • Þið finnið myndirnar í krækjunni
 • Lýsið því sem þið sjáið á hverri mynd – mjög stutt

2.    Eldspýtnaþrautir

 • Veljið ykkur þraut – hvort sem er hér eða hér eða
 • Færið eina eldspýtu til að leiðrétta jöfnuna:
 • The following equation is made of 11 matches:
  XI – V = IV (more solutions)

  The following equation is made of 11 matches:
  X + V = IV (more solutions)

  The following equation is made of 10 matches:
  L + L = L (more solutions)

  The following equation is made of 12 matches:
  VI = IV – III (more solutions)

  The following equation is made of 14 matches:
  XIV – V = XX

  The following equation is made of 11 matches:
  IX – IX = V

  The following equation is made of 12 matches:
  X = VIII – II

  The following equation is made of 7 matches:
  VII = I

 3.    Tilraun eðlismassi

Búðu til flotmæli samkvæmt leiðbeiningum.   Settu mælinn í þrjár mismunandi lausnir: Hreint vatn, saltlausn og  matarolíu.
 • Hvers  vegna sekkur mælirinn misdjúpt í lausnirnar?
 • Í hvaða lausn fer flotmælirinn dýpst?
 • Hvers vegna er það?
 • Hvers vegna flýtur ísmoli í vatni?
 • Hvers vegna sekkur steinn í vatni?

4.    Speglateikning

Spegill, blýantur og blað.

 • Teiknaðu broskall . Bara ekki horfa á blaðið heldur spegilinn.
 • Félagi þinn teiknar mynd og nú átt þú að endurtaka hana – með því að horfa í spegilinn. Teiknaðu upp myndina sem speglast.  Er það erfitt?  Ef já af hverju?

5.    Tengdu fjóra.

 Skjávarpi, glæra með 42 reitum, tveir töflutússar í sitt hvorum lit.
 • Fyllið í reit til skiptis, hvor með sinn lit.
 • Sá vinnur sem getur tengt saman fjóra reiti í röð,  lárétt,  lóðrétt  eða á ská.

6.    rökleitargátur

 • Lestu yfir og finndu hugsanlega lausn.

7.    Vísindaleg aðferð

 Lestu yfir textann á blaðinu og greindu vandamálin.

8.    Phet forritin.

 Skoðið  http://phet.colorado.edu/en/simulation/density
 • Fiktið svolítið í forritinu.
 • Í hvaða einingum er eðlismassinn mældur?
 • Hvaða eðlismassa hefur viðurinn, ísinn og álið ?
 • Prófaðu óþekktu kassana í Mystery?
 • Hvað gæti hlutur A verið, en hlutur D?
 • Hvaða hlutur er með mestan eðlismassa?

9.    Lifandi vísindi 

10.  Tangram á myndvarpa

11. Enn fleiri þrautir

Hópurinn minn fór í stoðvarnar 1, 2, 3, 5 og 8

stöð 1 var svoldið tricky vegna þess að það var svo skrítnar myndirnar sem voru þar og augun voru ekki allveg að með taka sumar myndir.

stöð 2 var nokkuð erfið vegna þess að það er erfitt að hugsa svona mikið!!!

stöð 3 þessi stöð var áhugamikil:  Við vorum með í þremur glösum saltvatn, olía og kranavatn, svo tókum við rör og settum leir um neðsta hlutan á rörinu og þá vorum við búinn að búa til einskonar flothylki. Við settum flothylkið í olíuglasið og þá sökk það bara straks niður einns og steinn í vatni vegna þess að að við flótum á vatni en olía er eðlisléttara en vat svo það sökk bara beinnt á botninn. þegar við settum svo hylkið í glasið með venjulega vatninnu flaut það svona eiginlega bara í miðjunni. EN þegar við settum hylkið í salt vatnið fór það strax bara á toppin, það sökk ekki og svo fór upp heldur bara strax upp. Það gerist vegna þess að þegar þú setur salt í vatn verðu vatnið þéttara vegna saltfumum sem fara í vatnið og þess vegna flítur það.

stöð 5 var þannig að við áttum bara að tengja 4 saman áður en hinn mundi gera það og við töldum stiginn, staða endaði 6-6

stöð 8 við fórum í þessa stöð seinnast og þess vegna gátum við lítið vera í henni.

 

 

Heimildir fékk ég af nátturufræði vefnum okkar flúðaskóla og af bloggsíðu sunnevu sólar

Leave a Reply