Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 24.feb

Vetrafrí!!!

Fimmtudagurinn 27.feb

Hlekkur 6 formlega hafinn! Fórum yfir próf sem við tókum í síðustu viku og ég var bara frekar ánægð með einkuninna mína sem var 7.6 við fórum yfir blogg hjá bekknum og horfðum á myndband sem er búið að selja Ísland  og láta marga ferðamenn koma og skoða fallega landið okkar hér er það.

Föstudagurinn 28.feb

Í dag vorum við helst bara að afla uppl. um Þjórsá. Við byrjuðum á að heyra hvað þjórsárskóla krakkarnir vissu um Þjórsá. Við horfðum lika a annað myndband sem er að auglísa Ísland mikið það er um tvo bræður sem ferðast um Ísland í leit að Eilífsvötnum. Þeir byrjuðu fyrir sunnan og löbbuðu svo yfir Fimmvörðuháls að Þórsmörk þaðann yfir Laugarveginn og tóku svo rútu yfir Sprengisand að Mývatni og byrjuðu svo þar að labba aftur í leit að Eilífsvatni. Eftir myndbandið skiptum við okkur í hópa og vorum að leita uppl. um Þjórsá. í hópnum mínum voru Ljósbrá og Matti. Við vorum við vorum hvor um sig að leita að uppl. Ég tók að mér Fossana í ánni. Ef talið er upp fossana ofan frá er fyrstur Kjæalkaversfoss næst Dynkur, Gljúfurleitarfoss, Tröllkonuhlaup, Þjófafoss, Minna-Núps flúðir, Búðarfoss og Hestfoss. Meira kommst ég ekki að því tíminn var búinn.

 

Kjálkaversfoss

 

Þetta er kjálkaversfoss.

Fossar eyðinlagðir

Dynkur á förum

Leave a Reply