Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 10.Mars

Í þessum tíma var bekkurinn minn í ferðalagi um Kirkjur í nálægum hreppum með Sr. Eiríki. Við komum við í Búrfelsvirkjun og fengum svo hádegismat í Þjórsárskóla.

Fimmtudagurinn 13.Mars

Þessi fimmtudagstími var eiginlega mánudagstími. Við fórum yfir nýjar glærur sem Gyða lét okkur fá í tímanum. Svo fórum við yfir plaggötin sem við vorum að gera síðustuviku en hópurinn minn hafði ekki tíma til að kynna okkar plaggat  svo við ætluðum bara að kynna það seinna.

Föstudagurinn 14.Mars

Í byrjun tímans byrjuðum við að horfa á fræðslumyndband um þjórsá og glósuðum niður. Hér er það sem ég glósaði.

  • Hjálparfoss og Háifoss eru í Fossá og sem rennur svo út í Þjórsá.
  • Þjórsá er 210 km Löng.
  • Þjórsá dregur upptök sín í Hofsjökli.

Næst ætlaði Gyða að gera tilraun á okkur um nýtt forrit sem heitir Nearpod. Þetta forrit sýnir glósur sem Gyða stjórnar. Glósurnar voru umm að sjálfsögðu Þjórsá.

  • Gróinn svæði í Þjórsárverum hafa endinguna – Ver!
  • Svo sem Tjarnarver, oddkelsver og þúfuver

Orðið ver getur merkt tvennt,

  • Mýri eða flói
  • Vísað til staðar þar sem menn veiddu dýr eða söfnuðum eggjum.

Seinna en ekki sýst svöruðum við spurningum um Þjórsá í nýja forritinu.

 

Fréttir:

Fílar

Dalsmynni

Miklihvellur

 

Leave a Reply