Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 24.mars

Við vorum mest allan tíman að fara yfir glærur og í  þetta skipti notuðum við ekki Nearpod vegna þess að Gyða gleymdi að panta ipadana. Við fórum að skoða fréttir og Gyða útskýrði hvernig Þórisvatn er virkjað og hvernig yfirborðið getur hækkað mikið og eyðinlagt mikið í bökkum þess.

Fimmtudagurinn 27.mars

Við byrjuðum í stuttri könnun með já og nei spurningum, mér gekk ágætlega, í einkunn fékk ég 7,0.  Eftir könuninna fórum við í hópa og byrjuðum á power point verkefni um virkjanir. Ég var með Filip og Þórnýju í hóp og við vorum með Hrauneyjafossvirkjun.

Föstudagurinn 28.mars

Í þessum tíma byrjuðum við á að skoða nokkur blogg og fréttir. Svo áttum við að ná okkur í tölvu og klára power-point kyninnguna um Hrauneyjafossvirkjun sem við áttum að gera (allir hóparnir áttu að klára í dag). Þegar við vorum búinn með hana fórum við að æfa kyninguna, en hún verður mánudaginn 31.mars. Þegar við vorum búinn að öllu áttum við að senda Gyðu kyninguna svo máttum við fara út í góða veðrið.

Hrauneyjafoss

Hrauneyjarfossvirkun er þriðja stærsta virkjun landsinns hún er staðsett á sprengisandsleið í jaðri hálendisins. Hún var reist á árunum 1977-1981, virkjuninn er vatnsaflsvirkjun. Hrauneyjafossvirkjun var fyrst tekin í notkunn 1981. virkjunin tekur vatn úr Tungnaá og þórisvatni, með dragár-, jökulár- og lindárinnrennsli. Það eru 3 Francis Hverflar í virkjuninni.

hér er mynd af virkjuninni

Hrauneyjafoss

 

heimild myndarinnar: Landvélar.is

Fréttir:

Viðbrögð hunda við galdra.

syndir með hákörlum.

Flóðbylgjan gæti náð til Indonesíu.

Leave a Reply