Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Föstudaginn 2.maí tókum við bekkurinn að okkur nokkrar áskorannir. Í byrjun dagsinns skiptum við okkur í hópa, ég var með Evu, Sölva, Kristni og Halldóri fr. Þá næst fengum við blað sem áskorarnar voru á. Það voru 3 skilduverkefni, fyrsta var að labba upp á miðfell og taka „SELFIE“, annað var að taka mynd af 4 barrtrjá tegundum og greina þær og sú þriðja var að taka mynd af 3 fuglum og greina hvaða fuglar þetta væru. Svo voru aukaverkefni t.d. góðverk, segja eldriborgara brandara, syngja fyrir leikskólakrakka, syngja eitthvað eurovision lag, labba 100m á höndum, koma með uppástungur fyrir að unglingar væru meira úti í fríminútum, stærsta sápukúlan og skutlukeppni. Hópurinn minn gerði allar áskorannirnar nema skutlukeppnina. Við gerðum uppástungur en við gátum ekki sett það í myndbandið okkar. Talandi um myndband, hér er myndbandið okkar :)

Leave a Reply