Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagur 25.águst

Ég var ekki í dag.

Byrjuðum á dýrafræðinni með áherslu á flokkunarfræði.

 1. Ríki
 2. Fylking
 3. Flokkur
 4. Ættbálkur
 5. Ætt
 6. Ættkvísl
 7. Tegund

Þriðjudagurinn 26.ágúst

Ég var ekki í dag.

bekkurinn gerði plaggat um dýr í útrýimgahættu.

Afhverju eru þau að deyja út?

 • Menn eru að höggva niður tré í regnskógum jarðarinnar.
 • Menn drepa dýr til að selja skinnið af þeim, eins og krókodílar, selir, birnir og margt fleira.
 • Fílar eru drepnir til að fá tennurnar þeirra fyrir skartgriði og fleira.
 • Sjórinn mengast.

Sumstaðar eru dýr i mikilli útrýmingarhættu en þá koma mennirnir að hjálpa, t.d. pöndur. Pöndur lifa ekki lengi og eignas aðeins eitt afkvæmi í einu, þau geta eignast fleiri en mamman hugsar aðeins um annað þeirra (það stærra) og þá dyr hitt. Kínverjar fönguðu nokkrar þeirra og tóku húnana að sér sem mamman vildi ekki, þannig eru mennirnir að hjálpa pöndunni.

Fimmtudagurinn 28.ágúst

í þessum tíma var gyða veik þannig við fórum bara í tölvur að blogga.

Leave a Reply