Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 1.sept

Einginn skóli var þennan mánudaginnvegna kennarafundar!

Þriðjudagurinn 2.sept

Byrjuðum á því að skoða fréttir um eldgosið í Holuhrauni.  Næst fórum við í Nearpod og vorum að tala um Dýrafræði, flokkun dýra. Við áttum að filla út töflu um hvar dýrin áttu heima, hvort þau áttu heima í, sjó, eiðimörk, regnskógi eða andrúmslofti. Svona gerði ég!

  • Dýr í sjó: Höfrungar, hvalir, fiskar, hafmeyjur.
  • Dýr í eyðimörk: Sporðdrekar, Eðlur, Úlfaldar.
  • Dýr í regnskógi: Köngulær, Apar, Fuglar.
  • Dýr í andrúmsloftir: Hestar, Hundar, Sebrahestar.

Það er samt ekkert aðmarka svona töflur því að t.d. köngulær geta lifað í regnskógi, andrúmsloftir og eyðimörk! Það ætti frekar að flokka dýr í tegundir eða fæðu? Mér fannst persónulega erfiðast að finna dýr fyrir eyðimörkina vegna þess að það eru ekkert mikið að dýrum þareins og t.d. í regnsóginum.

Þegar við vorum búinn að þessu fórum við út því að Gyða var kominn með nóg að okkur þannig hún sendi okkur út til að vinna í verkefni þar. Við fengum vinnublað og áttum að skrifa um, hvað einkennir líf, Sumar eða haust (hvor árstíðin okkur fannst betri),  hvað einkennir sumarið og hvað einkennir haustið, svo gerðum við töflu um lifandi hluti, hluti sem hafa verið lifandi og dauða hluti. Þegar við vorum buinn fórum við aftur inn í stofu og skrifuðum það sem við skrifuðum í töfluna á töfluna inní stofu og fengum svo að sjá hvað hinir skrifuðu.

Fimmtudagurinn 4.sept

Í þessum tíma fékk Gyða sú „Snilldarlegu hugmynd“ að gera ritgerð. Semsagt í þessm tíma vorum við að gera okkur tilbúinn fyrir ritgerð. Við áttum að byrja á að finna dýr sem við mundum fjalla um í ritgerðinni og ég valdi Ljón! Svo fórum við í Xmind að búa til hugtakakort. Við eigum að skila hugtakakortinu í tölvutíma fimmtudaginn 18.sept, en við eigum ekki að skila ritgerðinni fyrr en eh tímann í október.

Hér koma svo nokkrar fréttir;

Ljón fæðir 4 hvíta kettlinga.

Frönsk kona tíndist í Kerlingarfjöllum.

Gashætta frá Holuhrauni.

Leave a Reply