Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 8.sept

Þetta var ósköp rólegur mánudagur. Við byrjuðum að kynna plaggöt sem bekkjafélagar mínir voru búinn að gera, um dýr í útrýmingahættu! Svo fórum við í stutta glærukynnignu í Nearpod því það klikkaði eitthvað þannig hún varð styrrti en hún átti að vera. Enduðu síðan á því að skoða fréttir.

Þriðjudagurinn 9.sept

Við byrjuðum tímann á glærukynningu um einfaldar lífverur, svampdýr og holddýr. Næst eftir það var einstaklings stöðvavinna! Svona voru stöðvarnar.

 1. Hugtök og hugtakavinna.Hvers vegna eru kórallar ekki plöntur?  Frumbjarga og ófrumbjarga.
 2. Lifandi vísindi.  Dýr sem laumast Nr3/2013 og Allt fyrir börnin Nr9/2014  Tölva í boði fyrir fróðleiksfúsa.
 3. Verkefni.  Spurningar og svör.  6-2
 4. Teikna upp marglyttu og merkja við helstu einkenni í útliti.  skoða 
 5. Smásjá. Tilbúið sýni – bikarsvampur og armslanga. Teikna upp, athuga hlutföll.
 6. Bók.  Dýrin bls. 528-532.  Hvað eru Njarðarvettir? Hvað greinir sæfífla frá öðrum kóraldýrum?  Eitthvað fleira forvitnilegt?
 7. Lesskilningsbók – verkefni um útbreiðslu.
 8. Tölva.  Great Barrier Reef
 9. Lífið.  Hydra – armslanga bls. 30
 10. Umræða.  Hvað ógnar kóralrifjum?  Ert þú ábyrgur?
 11. Tölva.  Leikur einn….. og vistkerfi kóralrifja!
 12. Orð af orði.
 13. Bók – enska.  Inquiry into life bls. 629.  Simple sponge anatomy

Ég fór í stöð 5, 4, og 8

Stöð 5

Stöð fimm var smásjá stöð, við áttum að velja okkur sýni sem Gyða átti og skoða. Sýnin var t.d. Armslanga og svo voru líka svampar, t.d. Bikarsvampur. Því miður gleymdi ég að skrá niður hvaða stækkun ég var með :/

Stöð 4

Í þessari stöð vorum við að fræðast um marglitur! Marglitur eru holdýr og þær eru aðeins 95% vatn. Við áttum að teikna marglitu og skrá niður hvað allt heitir á henni.

 

Stöð 8

Great barrier reef er eins og risastór vatsborg sem þúsundir fiska lifa. Kóralrif eru ekki plöntur, steinar eða eitthvað annað dautt eins og flestir halda, það er í raun og veru dýr! Kórallar. Sum kóralrif eru meira en þúsund ára, allveg frá ríma faróana. Kóralrif eru algengust t.d. hjá strönd Ástralíu og ná allveg yfir 340.000 km svæði.

Ekki plöntur heldur dyrekki plöntur heldur dýr

heimild af mynd: nordigames

Fimmtudagurinn 11.sept

Í þessum tíma var ég ekki útaf ég fór á móti safni eins og ég geri árlega! En þeir sem mættu í skólann þann daginn fóru í tölvuver að klára hugtakakort fyrir ritgerðina og og fóru að vinna í bloggi. Skil á hugtakakorti er næsta fimmtudag þannig þá verð ég að drífa mig 😉 Allir fimmtudagar núna framm að skilum ritgerð eru tölvuvertímar þannig að á hverjum fimmtudegi förum við í ritgerð þangað til að á að skila henni.

Fréttir

Risaeðla sem lifði í vatni.

Enn mikið líf í Gunnuhver.

Microsoft eignast minecraft.

 

 

 

Leave a Reply