Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 15.sept

Við fórum í Nearpod kynningu um lyndýr, dýr með harða skel. Það eru þrír flokkar af lindýrum.

Sniglar:

 • Margir með snúna skel sem kallast kuðungur.
 • Geta lagst í dvala.

Samlokur:

 • Tvær skeljar með sterkum vöðvum.
 • Mjúkur fótur til að hreyfa sig.

Smokkfiskar:

 • Stærstu hryggleysingjar sem nú lifa.
 • Hafa griparma með sogskálum.

Við fórum líka í Skrápdýr, þar eru fjórir flokkar:

Krossfiskar:

 • Yfirleitt fimm arma og á enda hvers arms er auga.

Ígulker:

 • Grannar, liðugar með langa arma.

Slöngustjörnur:

 • Smá og hnöttótt með langa brodda.
 • Sterkar tennur.

Sæbjúa:

 • Aflöng með leðurkennda húð.

Í endanum á tímanum horfðum við á myndband um kafara sem var ehv að skoða kolkrabba. Svo svöruðum við nokkrum laufléttum spurningum og svo benti Gyða okkur á netsíðu sem heitir natkop.is sem við getum notað til að skrifa ritgerðina okkar! Til að mynna ykkur á, þá er ég með Ljón! 😀

Þriðjudagurinn 16.sept

Tímanum á þessum þriðjudegi fórum við að týna birki fræ! hvers vegna? Vegna þess að á þessum þriðjudegi var dagur Íslenskra Náttúru!! Og svo átti Ómar Ragnarsson líka afmæli. Við skiptum okkur í hópa og hver og einn hópur tók sér einn poka og svo fórum við út að týna fræ! Ég var með Dísu í hóp. Þegar tíminn var að næstum verða búinn fórum við inn og viktuðum allt, allt sem allir hóðarnir í A-hóp voru að týna og það var 257,6 gr. Ég veit ekki hvað B-hópur var með mikið en ég að við hefðum unnið þau. Til að klára tíman fórum við í létt Alías

Fimmtudagurinn 18.sept

Í dag voru foreldraviðtöl þannig einginn skóli var þennan fimmtudag!

 

Fréttir:

Hraunið myndi þekja móðurpart Reykjarvíkur.

Rafbíll ferðast 2500 km fyrir 2000kr.

Beinagrind af loðfíl á uppboði.

Leave a Reply