Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 22.sept

Í þessum mánudagstíma var að sjálfsögðu glærutími 😉 Þetta sinn vorum við að tala um orma. Það eru til Flatormar, Þráðormar og Liðormar.

Flatormar:

 • Flatvaxnir, skptast í litlar einingar sem kallast liðir.
 • Eitt op á meltinavegi.

Þráðormar:

 • Aflangir, sívalir og mjókka til endana.

Liðormar:

 • Líkaminn skiptist í marga liði.
 • Lifa í fersku vatni – sumir í sjó
 • Ánamaðkur – sem er bæði kynin og geta frjóvgað sér sjálfir, hafa 6 hjörtu, 1 aðal og 5 auka.

Fórum svo í Nearpod kynningu, Mér finnst nearpod kerfið virka mjög vel fyrir mig. Það er auðvelt kerfi sem er létt að fara í gegn um og ég næ að glósa meira. Í Nearpod skoðuðum við glærur um Liðdýr, Krabbadýr, fjölfætlur, Áttfætlur og skordýr.

Liðdýr:

 • Krabbadýr – lifa í fersku vatni.
 • Margfætlur
 • Þúsundfætlur

Fjölfætlur:

 • Margfætlur
 • Þúsundfætlur

Áttfætlur:

 • köngulær – hafa átta fætur en ekki sex – Búkur köngulóa skiptist í tvennt ekki þrennt – ekki skordýr
 • Langfætlur
 • Mítla
 • Sporðdrekar

Skordýr:

 • Verpa eggjum
 • hafa sex fætur
 • þau eru með bursta og lím á burstunum sem gerir þeim kleift að labba upp veggi.

Frjóvgvun, fjóvgvun er þegar eitthvað frjóvgast! Þegar eitthvað fjóvgast fer sæðið inn í eggið, það er til innri og ytri frjóvgun. Innrifjóvgun er bara eins og með spenndýrin, þau stunda kynlíf og eggið frjóvgast inní kvenndýrinu. Ytrifrjóvgun er þegar t.d. með fiskana hryggnan verpir eggjunum svo kemur kallin og sprautar sæðunum yfir eggin. Flest dýr eru með lyktarskyn. Þegar þau ætla að frjóvga sér senda þau lyktarskyn til hitt kynið. Fiðrildi eru dýr með sterkustu lyktina, þegar kvenndýrið gefur frá sér lykt getur karldýrið fundið lyktina u.þ.b. 10km fjarðlægð.

Þriðjudagurinn 23.sept

Í þessum tíma vorum við í stöðfavinnu. svona voru stöðvarnar:

 1. Teikning – Fullkomin og ófullkomin myndbreyting 
 2. Tölva – Borneo leiðangur nýjar tegundir
 3. Sjálfspróf 6-5  Krabbadýr, áttfætlur og fjölfætlur
 4. Verkefni – Hvað ræður mikilli útbreiðslu skordýra?
 5. Tölva/ipad – sjálfspróf úr 6. kafla
 6. Sjálfspróf 6-6  Liðdýr – fjölbreyttasti hópur lífvera
 7. Víðsjá – Hvernig eru skordýr byggð? Og jafnvel önnur dýr, veltur á framboði!
 8. Tölva – íslensk skordýr
 9. Verkefni – Skordýr – frá eggi til fullorðins dýrs.
 10. Krossgáta – Dýr með sex fætur.
 11. Dýrin JPV útgáfan – skoða opnu – umræður
 12. Smásjársýni – tilbúin sýni til skoðunar.
 13. Tölva skoðum dýrin í dino-lite.
 14. Smásjá – vængur af flugu

Ég skellti mér á stöð 1, 14, 8, 13 og 10. Þessi stöðfavinna var mjög skemmtileg útaf því það var svo mikið chill í henni en samt var maður að vinna á fullu. Maður gat t.d. farið í smásjá sem er eitt af uppáhalds stöðfunum mínum, því mér finnst bara mjög gaman að fræðast um littla hluti sem sýnast vera bara ekkert en svo þegar maður kemur nær er það bara risa lífvera!!

Stöð 1

Fullkominn myndbreyting er þegar; egg breytist í lifru, lifra í púpu og púpu í fullvaxna lífveru.

Ófullkominn myndbreyting er þegar egg breytist í ungviði og ungviði í fullvaxna lífveru.

stöð 14

Í þessari stöð skoðaði ég húsfluguvæng! Það var mjög gaman og ég komst að því að fluguvængur er loðinn. Ég endaði á að nota stærð 7 x 10 sem er 70 % stækkun.

Stöð 8

Margir halda að köngulær séu skordýr en það eru þær ekki. Köngulær eru áttfætlur! Köngulær og skordýr hafa ýmislegt sameiginlengt s.s. liðaskipta fætur og hærðan búk. Köngulær hafa hvorki fálmara né vængi eins og flest skordýr, enda eru köngulær ekki skordýr og ef að köngulær væru með vængi myndi ég alldrei fara út! að lokum hafa skordýr tvö, stór samsett augu en köngulær hafa morg, einföld augu.

Stöð 13

Í þessari stöð skoðaði ég könguló í víðsjá og dino-lite. Ég byrjaði að skoða hana í víðsjá.

Köngulær eru loðnar og ekki beint fallegustu lífverurnar sem ég hef séð! Ég náði að stilla það þannig að ég sá augun hennar og mér brá ekkert smá! þegar ég horfði í augað hennar í þessa hálfa sekúndu áður en ég panikaði þá fannst mér hún fara inn í sálina á mér og rugla í henni.. Ég er ekki beint köngulóa manneskja.

Þegar ég skoðaði hana í dino-lite sá ég betur eins og burstana á fótunum á henni, búkinn hennar og munstrið á bakinu hennar, það var reyndar svoldið kúl!

Stöð 10.

Á þessari stöð fékk maður krossgátu og átti að leysa hana, hún var svoldið erfið og ég náði ekki að klára hana vegna að tíminn var búinn.

Fyrir þessa stöðfavinnu fékk ég A. Ég var að mestu með Dísu í stöðfavinnuni og svo var ég með hinni Siggu í smájánum, annars var þetta líka einstaklingsvinna. Ég lærði mikið af þessari vinnu og komst að mörgu eins og ég vissi ekki að fluguvængur væri loðinn, ég vissi ekki að það væri svona hræðinlegt að horfa beint í augu við kónguló! og ég vissi ekki að köngulær væru svona MIKIÐ óhugnanlegar 😉

Fimmtudagurinn 25.sept

Í þessum tíma var að sjálfsögðu tölvutími og við áttum að vera  að vinna í ritgerðinni okkar. Ég var bara að safna heimildum og uppl. fyrir mig. Til að mynna ykkur á að ég er að gera ritgerð um ljón.

 

Fréttir:

Draga úr barnadauða.

Ebola.

Myndi þekja Manhattan eyju.

 

Leave a Reply