Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 6.okt

Í seinustu viku fórum við í próf í dýrafræðinni en til að geta bætt eingkurnar okkar þá fengum við að taka annað próf sem tveir og tveri hjálpuðust að. Gyða setti okkur í hópa samkvæmt einkunum í prófinu og eg var með Ástráði í hóp. Okkur gekk bara ágætlega í þessu prófi.

Þriðjudagurinn 7.okt

Í þessum tíma áttum við að fá prófin okkar til baka en Gyða var  veik þannig að í staðinn fórum við niður í tölvustofu að vinna í ritgerðinni okkar og svo í seinni tímanum fengum við frjálst.

Fimmtudagurinn 9.okt

Fimmtudagar eru tölvudagar þannig að við fórum í ritgerðarvinnu, og svo fengum við prófin okkar til baka og þá frétti ég að einkuninn mín í prófinu var 9 sem er mjög gott og ég var líka með hæstu einkuninna í bekknum, seinna prófið sem ég tók með ástráði hækkaði mig ekkert en það hækkaði hann. Ég er að gera ritgerð um ljón eins og ég er búinn að vera að segja. Ritgerðin gengur vel og ég níti allan tíman til að klára hana.

 

Fréttir:

Holuhraun

Ebólan

Eins og stendur er eldgos í holuhrauni og mikil mengun kemur upp úr gosinu og sumstaðar er hættulega mikil mengun á síðu umhverfisstofnunar er mengunarmælir sem er hægt að fylgjast með, á síðunni ust.is

Leave a Reply