Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Áður en ég blogga fyrir þessa viku vil ég byðjast fyrirgefningar að ég bloggaði ekki í seinustu viku.

Mánudagurinn 20.okt

Í þessum tíma byrjuðum við að horfa á myndband um fallhlífastökk vegna þess að við erum að fjalla um krafta, vinnu og eitthvað svoleiðis. Við skoðuðum frétt um halastjörnu og svo um Bárðabungu og hóluhraun. Eftir það var að sjálfsögðu glærusýning.

Í glærusýningynni fórum við yfir straummótsstöðu sem er hvað gerist í fallhlífastökki. Einfaldlega það sem gerist er að þegar þú hoppar úr flugvélinni þá felluru niður vegna aðdráttaraflsinns. Þú fellur og byrjar kannskibara á 8km hraða svo ferðu alltaf hraðar og hraða þangað til þú er kominn á hraða og eftir það helstu baraá þeim hraða þangað til þú opnar fallhlífina, þá safnast loft í hana og þú ferð hægar niður, straummótstaða.

Við fórum líka yfir kraft og núning, og hvernig það er auðveldara að ýta dekki í staðinn fyrir kassa!

 

Kraftur, N = Massi, kg x  Hröðun, n/kg

Vinna, Nm = Kraftur, N x Vegalengd, M

Afl, Nm/s = Vinna, Nm :  Tíma, S

Þriðjudagurinn 21.okt

Í þessum tíma vorum við að vinna í tilraun. Það var skipt í hópa og ég var með Heiðari og Dísu.  Við fengum vinnublað sem útskýrði hvað við áttur að gera. Við áttum  að finna okkur stiga og labba og hlaupa upp hann og taka tíma. Stiginn okkar voru  tvær tröppur, stiginn var 25 cm á hæð. Við fengum Heiðar til að hlaupa og labba stigann. Hann labbaði þrisvar upp og hljóp þrisvar upp svo tókum við meðaltalið  og settum í tölfu. Heiðar er 54 kg og það er massinn Hröðuninn er meðaltalið tíminn sem það tók hann að fara upp stigann.

Kraftur, 529,2 N = Massi, 54 kg x Hröðun , 9,8 N/kg

Vinna, 12965,4 Nm = Kraftur, 529.2 N x Vegalengd, 0.25 M

Afl, 105 Nm/s = Vinna, 132,3 Nm : Tími, 1,26 s

 

  • N= newton
  • Kg= kílógramm
  • N/kg= newton kílógram
  • Nm= newton metrar
  • M= metrar
  • Nm/s= newton metrar á sekúndu
  • S= Sekúnda

Restina af tímanum byrjuðum við að gera skýslugerð um verkefnið.

Föstudagurinn 23.okt

Í þessum tölvutíma vorum við að halda áftram með skýslugerð. hópnum mínum gekk nokkuð vel en ekki náðum við að klára hana. Ég var að vinna í Framkvæmd meðan Dísa var að undirbúa inngang og Heiðar var að gera Úrvinnslu.

 

Fréttir

Geimstöðinn.

Sprenging.

Súkkulaði.

Google-Stjóri sló met. 

Leave a Reply