Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 8.des

Í þessum fyrirlestra tíma vorum við í Nearpod. Við Skoðuðum stjörnumerki og um sólkerfið okkar og vetrabraut.Við pældum í því hvernig er hægt að finna stjörnumerki í stjörnunum. Við skoðuðum nýtt app í ipad sem er rosa sniðugt, það heitir skyveiwfree og það er hægt að fá það frítt.

Þriðjudagurinn 9.des

Í þessum tvöfalda tíma byrjuðum við á að fara yfir fréttir með gyðu og skoðuðum nokkur blogg og svo í seinni tímanum fórum við niður í tölvuver að halda áfram með glærukynninguna. Ég kláraði hana næstum því, komst allavega mjög langt með hana. Mér er hingað til búið að ganga mjög vel með glærukynninguna og vona að hún verði góð.

Fimmtudagurinn 11.des

Í þessum tölvutíma vorum við að klára glærukynninguna, ég var eiginlega búinn með hana en ég þurfti að klára eitthvað smá en svo var ég búinn og ég notaði þann tíma í að fínpússa kynninguna senda mér hana svo ég gæti farið með kynningu fyrrir mömmu og pabba. Ég á að vera með glærukynningu fyrir bekkin á þriðjudaginn næsta svo ég þarf að vera tilbuinn þá með allt. Ég er að fjalla um svarthol í kynningunni og mér er búið að ganga nokkuð vel. Það eru til littlar uppl. um svarthol en það var til nóg af þeim til að ég gæti verið með góðar glærur!

hér eru uppl. um Svarthol frá frábæra stjörnufræðivefnum.

svarthol 592260main_blackhole-outflow

Þessar myndir fék ég frá Nasa og stjörnufræðivefnum.

Fréttir.

Varpa ljósi á myndun kvikugangsinns við Bárðarbungu.

Þetta gerist ef gengið er á hrauni.

Fundu tvíhöfða salamöndru.

Gerði Úranus meira spennandi.

Skilja ekki eldgosin.

 

 

Leave a Reply