Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Vísindavaka!

Þetta sinn í Vísindavökuni var ég með Dísu. Við vorum með tilraun sem við köllum Sogglas. Í sá tilraun þarf eldspítur, matarlit, glas, súpuskál, límband, krónur, vatn og dropateljara. Við byrjuðum á því að líma 3 eldspítur saman með venjulegu límbandi. Svo límdum við eldspíturnar við krónu og settum svo aðra krónu í botninn á skálinni, svo settum við vatn í skálina þannig að vatnsyfirborðið var bara rétt fyrir ofan krónuna. Svo settum við matarlit í vatnið til að það myndi sjást betur hvað væri að fara að gerast. Svo settum við eldsíturnar í skálina, kveiktum í þeim og settum svo glas yfir þær. Það sem gerðist svo er; Til að eldur logi þarf hann andrúmsloft og þegar hann var búinn að nota allt loftið í glasinu ætlaði hann að finna meira loft og þá saug hann til sín vatnið, en því að það var ekkert loft í vatninu dó eldurinn og þá var bara vatneftir í glasinu og eitthvað smá koldvíox 😀 Okkur gekk mjög vel með þessa tilraun og það fór ekkert úrskeiðis. Við skiluðum verkefninu í myndbandi og fluttum það fyrir bekkinn.

Heimildir fengum við af youtube síðu frá TheDanocrasy.

Hér er myndbandið af tilrauninni.

Leave a Reply