Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 2.feb

Við byrjuðum að horfa á myndbönd um orku frá namsgagnastofnun, Kvistir. Gyða sagði okkur frá flugvél sem er knúinn af sólarljósi, hún er mánuð að fljúga í kringum jörðina meðan aðrað geta verið dag eða tvo. Við fórum í Jarðvarma, afhverju eru hverir heitir? hvaðan kemur varminn sem hitar upp hverni? Jarðvarmi er ekki víða notaður í heiminum en Ísland sker sig út því að um 85% heimila hér eru hituð upp með jarðvarma. Jarðvarmi er einnig nýttur til ylræktar, raforkuframleiðslu og í iðnað. Jarðhitasvæðum er skipt í lághita- og háhitasvæði. Skipting ákvarðast af hita vatsins á 1000m dýpi. Ísland er á svokölluðu heitum stað eða „Hot spot“ á jörðinni, þess vegna er svona mikið heitt vatn í kringum okkur, því að grjót í jarðveginum okkar eru svo heitir að þeir hita upp vatnið!

Þriðjudagurinn 3.feb

Þennað þriðjudaginn fórum við ekki í tíma hjá Gyðu, heldur fórum við í kynfræðslu hjá hjúkkuni hérna í skólanum.

Fimmtudaginn 5.feb

Þennan tímann vorum við í tölvutíma niðri í tölvuveri. Ég setti spurningarnar inná verkefnabankan minn hérna inná blogginu mínu. En í dag er líka afmælið mitt :) jei

 

Fréttir

11% spendýra dáið út á 200 árum!

Broskall úr vetrabrautum.

Þrefaldur sólmyrkvi á Júpíter.

Ýtti dettifoss upp ána!

Leave a Reply