Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 20.apríl

Í byrjun þennan tíma héldum við áfram með Nearpod kynningu síðan seinustu viku, um Veirur og Bakteríur.

Veirur

 • Teljast ekki sem lifandi.
 • Eru gerðar úr frumum.
 • Nærast ekki og þurfa ekki orku.
 • Fjölga sér bara í lifandi frumum.
 • Þær sjást ekki í venjulegum ljóssmásjá.
 • Teljast sem sýklar.

Veirur eru gerðar úr  próteinhylkjum, erfðaefnum og festingum. Þær orsaka marga sjúkdóma t.d. kvef, áblástur og vörtur, svo eitthvað sé nefnt.

Hröð veirusýking er t.d. kvef. Þá hættur fruman sem veiran er buinn að setjast á allri starfsemi og framleiðir einungis nýjar veirur.

Hæg sýking er t.d. HIV veiran. Þá framleiðir fruman lítið og lítið í einu og svo þegar langur tími er liðin breiðist hún lengra og lengra í líkamanum.

Bakteríur – Dreifkjörnungar – Gerlar

 • Dreifkjörungar er aðeins ein fruma.
 • Allir Dreifkjörnungar eru gerlar (bakteríur).
 • Gerlar lifa í  vatni, lofti, jarðvegi, í á og líkama.
 • Gerlar finnast næstum allstaðar.
 • Í einu grammi af mold geta verið allt að 4000 mismunandi tegundir gerla.
 • Gerlar fjölga sér með skiptingu.
 • Gerlar eru lifandi.
 • Geta lagst í dvala

Sumar Bakteræiur eru frumbjarga en aðrar ekki. Gerlar hafa slímhjúp utan á sér.

Ef Bakteríur/Gerlar væru ekki til myndum við ekki geta fengið ; mjólk, ost, brauð, jógúrt og meira.

Við vorum svo frætt af Ebolu Vírusnum, hér er myndband um hvað ebolu vírusinn er hættulegur.

Þriðjudagurinn 21. apríl

Í þessum tíma vorum við að gera verkefni um kynsjúkdóma.Það var skipt okkur í hópa sem tveir voru í. Í hóp með mér var Ástráður og viðtókum kláðamaurinn.

Kláðamaur er maur erða einhvers skona sníkjudýr sem lifa aðalega á úlnið, klofi eða baki t.d. Þýska orðið yfir kláðamaur er Scabies.

Kláðamaur er talinn smitast við nána snertingu og þó smitastu ekki strax ef út snertir manneskjuna sem er með kláðamaur, ráð sem tarf til er að t.d. Vera í sama rúmi og sá smitaði eftir að hann hefur ekki skipt um rúmföt eða haft samfarir með manneskjuni, fleiri leiðir til að smitast eru t.d. Að nota handklæði smitaðrar manneskju eða að hafa langt og gott handsamband þangað til að báðir aðilar eru orðnir heitir og sveittir á höndunum. Kláðamaur veldur útbrotum og kláða. Útbrotin koma gjarnan á þá staði líkamans þar sem maurinn kann best  við sig; milli fingara, á úlniðum. Í mittinu, á baki og kringum kynfærin. Afar óvenjulegt er að maurinn komi í andlit. Kláðinn er oft mestur á nóttinni undir hlýrri sæng. Hægt er að fá meðferð við kláðamaur. Hún felst í því að smyrja allan líkaman (nema andlit og hársvörð) með áburði sem drepur maurin. Hægt er að kaupa áburðin án lyfjaseðils í lyfjaverslunum og eiga leiðbendingar að vera í pakkanum. Bólfélagar og fjölskyldumeðlimir verða samtímis að fá meðferð svo að smitun eigi ekki sér stað að nýju. Sængurfatnaður og föt eru þvegin á venjulegan hátt. Kláðin getur haldið áfram í nokkrar vikur þó að kláðamaur sé horfin.

 

Kláðamaur (Scabies)

Kláðamaur (Scabies)

Myndina fékk ég héðan.

Mér og Ástráði gekk mjög vel að vinna verkefnið og við náðum að klára í enda tímans. Við Gerðum verkefnið í Publisher.

 

Einginn tími var á Fimmtudeginum útaf sumardeginum fyrsta. Gleðinlegt sumar 😀 😀

 

Fyrir viku síðan vorum við ít íma í tölvuveri að gera hugtakakort um steypireiði. Hér er mitt.

 

Fréttir

Ekki fyrir löngu var jarðskjálfti í Jemen upp að 7.9 hér eru fréttir um það.

Aflýsa fjallagöngu á Evrest.

Náði snjóflóðinu á myndband.

„Ég get ekki verið rólegur hér“

annað

Skutu fólk og brendu lifandi.

 

 

 

 

Leave a Reply