Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 14.sept

Við byrjuðum tíman á að horfa á tónlistar myndband  og áttum að skrifa niður nokkur hugtök úr því.

Það sem ég skrifaði:

 • Moon- Tungl
 • Universe – Alheimur
 • Mama – Mamma
 • Sea – Sjór
 • Haven – Himnaríki

Næst skelltum við okkur í Nearpod og vorum að fjalla um vistkerfi mannsins og fróðurhúsaáhrifin.

-Lofthjúpur jarðar

 • Dreifir hita og raka
 • Verndar okkur fyrir útfjólubláum geislum
 • Mótar veðurfar.

-Gróðurhúsalofttegundir

 • Lofttegundir sem er a finna í litlu magni í andrúmsloftinu en hafa langan líftíma.
 • Gleypa varmageislun til jarðar
 • >Vatnsgufa (H2O)
 • >Koldíoxið (CO2)
 • >Metan (CH4)
 • >Óson (O3)
 • >Glaðloft (N2O)
 • > ofl. efni

-Gróðurhúsaáhrif

Jörðin má ýmsan hátt líkja við gróðurhús. Þá er sagt að lofthjúpurinn sé glerið í gróðurhúsinu. Hann hleypir greiðilega í gegnum sig sýnilegri sólargeislun en gleypir eða heldur inni miklum hluta varmageislunarinnar sem berst frá yfirborði jarðar. Þannig takmarkar lofthjúpurinn varmatap frá Jörðinni. Án gróðurhúsaáhrifa væri meðalhitastig á jörðinni í kringum -18°C í stað +15°C, eins og það er nú.

Myndbandið sem við horfðum á í byrjun tímans: Að elska jörðinna

Miðvikudagurinn  16.sept

Ég ber ábyrgð

Gyða skipti okkur í hópa og lét okkur fá verkefni fyrir þessa og næstu viku. Verkefnið félst í því að kynna til hugtök um Móðir Náttúru. Hópurinn minn valdi Náttúruhamfarir. Ég var með Jónasi og Linu í hóp. Um leið og við fengum verkefnið í hendurnar fórum við niður í tölvuver og byrjuðum. Við ákváðum að nota Prezi.com sem er ágætis aðferð til að kynna. Við skiptum verkefninu niður, Lína tók jarðskjálfta, Jónas tók flóð/flóðbylgjur og ég tók eldgos.

Eldgos

Eldgos verða af því að jörðin er mjög heit að innan. Í kjarna jarðarinnar er hitinn um 5000°C en í miðju jarðar er hitinn um 7000°C. Hitinn leitar út en kemst ekki nógu hratt upp á yfirborðið nema efnið í jörðinni hreyfist. Þegar jarðskorpan hreyfist myndast jarðskjálftar og kvikan leitar uppá við og þá myndast eldgos. Eldgos geta valdið miklu tjóni á mannvirki og dauðsföllum.

 

Fimmtudagurinn 17.sept

Vð héldum áfram í verkefninu síðan gærdaginn um Náttúruhamfarir.

Okkur gekk vel í þessum tíma og allir í hópnum unnu vel. Að mínu matir.