Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 21.sept

Samrændaprófa vika!! En við mættum samt í náttúrufræðitíma. Við notuðum þennan tíma með að halda áfram með verkefnið. Við unnu niðri í tölvustofu og okkur gekk bara nokkuð vel með verkefnið.

Miðvikudagurinn 23.sept

Vegan samrændaprófa átti A-hópur að missa tvöföldu tímana en í staðinn fórum við eftir hádegi í einn samfélagsfræðitíma og einn náttúrufræði tíma. Í þeim tíma var seinasti tíminn sem við fengum í verkefnið okkar. Svo munum við kynna það á fimmtudaginn næsta. Okkur gekk vel að vinna í þessum tíma og við náðum allveg auðveldlega að klára verkefnið okkar. Það var bara eitt vandamál hjá okkur!! Þegar við ætluðum að skila verkefninu inná padlet.com  þá kom eitthvað verkefni frá öðrum aðila, sem ég þekki ekki neitt!

Fimmtudagurinn 24.sept

Skiladagur! Í þessum tíma vorum við að kynna verkefnið okkar. Við loksinns náðum að setja rétta verkefni inn á padlet þökk Margrétar dönskukennara. Allir sem voru í A-hóp voru með svoldið eins kynningar en það var miklu fjölbreyttari í B-hóp. Okkur gekk vel að kynna verkefnið okkar og allt gekk vel hjá ollum held ég.  Þegar allir voru búnir þurfti Gyða að kvarta smá, því að við hefðum mátt fá meiri samræður í verkefnin, hún hefði viljað að við mundum fara aðeins meira í verkefnið og velta svoldið fyrir okkur hvað við gætum gert til að breyta náttúruhamförum, eða bara það sem maður var með.

Hér er hægt að sjá verkefnið okkar. Og hér er hægt að finna verkefnin hjá öllum hinum.

Frétt

Á að leyfa skógum að brenna?

Veðurfarsöfgar vekja spurningar.

Almyrkvi á tungli eftir helgi.

Vila fá að fikta í erfðaefninu.