Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 12.okt

Fengum smá fyrirlestur um erfðafræðina og um lögmál hennar því Gyða nennti ekki að kenna okkur. Í allveg byrjuninum á tímanum byrjaði hún á að láta okkur dansa. Það var helvíti gaman! Bekkurinn var samt svoldið feimin við hvort annað til að dansa. Svo horfðum við á nokkur myndbönd og skoðuðum fréttir.

Miðvikudagurinn 14.okt

Gyða var ekki eftir hádegi á þessum degi svo Margrét og Gyða ákváðu að hafa okkur öll saman í bæði Náttúrufr´ði og Samfélagsfræði. Það var skipt okkur í 4 manna hópa og svo áttum við að gera kynningarverkefni um frumuna fyrir 7 og 8 bekk. Við máttum skila í alskyns forritum, t.d. vidio, prezi eða bara kahoot. Við máttum eiginlega velja hvernig við máttum gera þetta verkefni. Ég og hópurinn minn ákváðum að gera plagat. Í hópnum mínum voru bara stelpur, það var kynjaskipt okkur. Þær voru Hekla, Ljósbrá og Eydís. Eydís var því miður ekki svo við vorum bara þrjár. Við skiptum verkefninu með okkur. Hekla var allan tíman að teikna frumurnar og svo litaði ég þær og skrifaði eitthvað um dýrafrumuna. Ljósbrá litaði og skrifaði eitthvað um plöntufrumuna. Við náðum ekki að klára plagatið í tímanum svo gyða sagði að við fengum tíma á fimmtudeginum í vinnutíma til að klára.

Það er hægt að finna verkefnin okkar inná padlet.

Fimmtudagurinn 15.okt

Þennan fimmtudaginn vorum við inní tölvuveri að horfa á myndbönd um erfðir og þróun. Hér er slóðinn sem við vorum inná.

Í þessum myndböndum geturu kynnt þér erfðafræðina betur. T.d. um klónun, gen, DNA, upphafs lífs og svo margt margt fleira. Ég eindregið mæli með þessum myndböndum til að læra betur um erfðafræðina.

Fréttir

Ofsafengin örlög stjörnupars

Gamlar tennur segja nýja sögu.

Hundaæði í fyrsta skiptið í 200 ár

Hér er ein frétt sem mér fannst áhugaverð en tengist ekki mikið efninu.

Daglegar myndir af móður jörð.

Það er tengill í þessari frétt sem þú getur farið inná til að skoða jörðina.

Leave a Reply