Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 19.okt

Glærukynning

-Saga Erfðafræðinnar

+Mendel

 • 1865, Niðurstöður Mendels
 • 1900, Niðurstöður Mendels uppgvötaðar.
 • 1953, Útlit DNA kemur í ljós.
 • Erfðamengi mannsinns kemur í ljós.

Kynntum okkur um kynslóðir og töluðum um litninga og gen, artgerð og svipgerð, ríkjandi og víkjandi gen og arfhreinan og afrblendan einstakling.

12200700_10205435533876195_1220531393_n

Miðvikudagurinn 21.okt

Stöðvavinnutími.

Hér eru stövarnar sem voru í boði.

 1. Spjöld – hugtök og skilningur
 2. Tölva – cells alive – frumuskiptingar
 3. Maðurinn – DNA umritun – bls. 52-53
 4. Hugtakakort – krossglíma
 5. Verkefni – lausn erfðafræðidæma / að reikna út fjölda möguleika
 6. Tölva – punnett squares  -og hér og jafnvel hér
 7. Lifandi vísindi 12/2014 Erfðavísar  eða  8/2015 bls. 38 Erfðafræðilegar ofurhetjur.
 8. Frétt – Kári og rannsóknir á Alzheimersjúkdóminum og eða Vilja fá að fikta í erfðaefninu
 9. Teikna – frumuskiptingar
 10. Verkefni – skíragull / svartur sauður og doppóttur hundur
 11. Tölva – frumuskipting enn einu sinni 😉
 12. Teiknum, föndur – leirum ..;) DNA
 13. Teikning/umfjöllun – frumuskipting – mítósa og meiósa – Erfðafræði fyrir framhaldsskóla bls. 26 og 28 og Icquiry into life bls. 94
 14. Tölva – erfðafræðihugtök
 15. Sjálfspróf – upprifjun 4-1 Maður og náttúra
 16. Sjaldtölvur – gene screen – gene and inheritance /

Ég fór í stöðvar 6, 5, 10 og 4

Stöð 6 – tölva

Í þessari stöð vorum við Dísa að búa til kanínu börn. Við notuðum reitatöflu til að ákveða hvort ungarnir myndu fá brúnann eða hvítan feld, beigð eða bein eyru, svört eða rauð augu eða hvort það væri stelpa eða strákur. Fyrsti unginn hafði tvö x litninga sem segir okkur að það hafi verið stelpa. Mamma kanína hafði rauð augu og pabba kanína hafði svört. Sem gerir kleift að ungarnir verða líklegri að fá svört augu því svört augu eru ríkjandi og rautt er víkjandi.

Stöð 5 og 10 – verkefna blað

Í þessari stöð fékk ég blað um gen hesta. Palómínó hestar eru úr tveimur ríkjandi genum frá jörðu (J) og gráu (G) sem gerir palómínó hesta að tveimur ríkjandi genum, þeirra gen eru þá (JG).

Stöð 4 – krossglíma

Ég náði ekki að klára þessa stöð en hugtakið mitt var REITARAFLA.

Fimmtudagurinn 22.okt

Erfðafræði í tölvuveri.

horfðum á myndbönd um erfðafræði til að læra meira um það.

 

 

 

Leave a Reply