Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 27.okt

Gyða týndi glærunum sínum svo við vorum bara með okkar.

Töluðum um arfgerðir og svipgerðir.

Argerð – Svipgerð

Arfhreinn, – HH      –  hávaxin

Arfhreinn, – hh        –  lávaxin

Arfblendinn, – Hh

Byrjuðum að tala um ABO blóðflokka

AA eða AO er A

BB eða BO er B

AB er AB

OO er  O

Við enduðum svo tímann á að horfa á myndband um tvíbura og skoðuðum svo blogg.

————————————————————————————–

Restin af vikunni var ég ekki í skólanum vegna veikinda. Þannig ég veit ekki hvað hinir voru að gera.

Ég var heima, ekki „veik“ heldur var ég með sýkingu sem kallast Tvíburabróðir. Tvíburabróðir er sýking sem verður í húðinni rétt efst í rassaskorunni. Ég gat ekki sitið og gat ekki legið á bakinu og gat varla labbað þegar sýkingin var verst. Ég fór til læknis og hann gaf mér pensilíntöflur sem heita Staklox. Ég tek 2 500mg tvisvar á dag í tvær vikur, og vonandi verður sýkingin farin eftir viku núna. Ástæðan útaf ég er að blogga þetta er vegna þess að þetta tengist dáltið efninu sem við erum að læra um núna.  Því Tvíburabróðir getur verið ætttengdur, og þegar ég var búinn að þjást í nokkra daga kom pabbi og sagði mér að hann hafi einu sinni fengið svona. Ég var dáldið reið útí hann fyrir að fá þetta, vegna þess að það er ekki þæginlegt aðað fá þessa sýkingu, en það fór strax. Núna er ég mikæu betri en ég finn samt að sýkingin er ekki allveg farinn og ég vona að hún fari bráðlega.

Ef þú vilt vita ýtarlega um sýkinguna er hér góð vefslóð.

Fréttir.

Getur þú leyst þessa „einföldu“ þraut?

Vísindanefnd sökuð um nornaveiðar.

Fylgstu með geimgöngu í beinni.

Kjötát eykur líkur á ristilkrabbameini.

Bjór bætir frammistöðu karla í kynlífinu.

 

Leave a Reply