Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 25.jan

Í þessum tíma vorum við að klára vísindavökuna. Þessi Mánudagur var skiladagurinn á tilraununum sem við vorum að gera í vísindavökunni.

Miðvikudagurinn 27.jan

Byrjuðum að skoða blogg um Avatar sem við gerðum. Og skoðuðum svo fréttir vikunnar.

Nearpod

Hvað dettur þér í hug þegar þú heirir hugtakið Orka ?

Hvar sérð þú orku í náttúrunni?

Þetta voru spurningar sem Gyða lét okkur svara áður en við færum yfir glósurnar.

Orka

Orka er í mörgum ólíkum formum t.d.

  • Hreyfiorka – Þegar við löbbum,hjólum,hlaupum notum við hreyfiorku.
  • Stöðuorka – Hlutur hefur meiri stöðuorku því hærra sem hann fer.
  • Varmaorka – Nuddaðu höndunum saman, Þér hitnar. Með því að núa höndunum saman breyttir þu hreyfiorku handanna í varmaorku.
  • Efnaorka – Er í öllu!
  • Rafsegulorka – Ljós er ein gerð rafsegulorku.
  • Kjarnaorka – Orka inn í kjarna frumeinda.

Orka getur aldrei eyðst eða myndast. Hún getur aðeins breytt úr einni mynd í aðra, þannig heildarorkan hverju sinni breytist þá aldrei. Þetta er kallað Lögmál orkunnar.

Fimmtudagurinn 28.jan

Við fengum þennan tíma til að Blogga fyrir Vísindavökuna, og notaði ég þennan tíma mjög vel.