Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Lekaliði

Seinustu viku erum við búin að vera að tala um orku, rafmagn og fleira. Hvert hús hefur rafmagnstöflu einhverstaðar í sér. Í henni geturu eiginlega stjórnað hvert rafmagnið fer í húsinu. Það er samt nátúrulega allstaðar í húsinu en þú getur slökkt á rafmagninu í einhverju sér herbergi. Í hverri töflu er tæki sem kallast Lekaliði. Lekaliði er mikilvægur hlutur í töflunni. Lekaliði er tæki sem slær út rafmagni þegar óeðlilegt ástand verður á rafkerfinu. Í gamla daga var til annað tæki sem gerði næstum það sama, bara þegar kom óeðlilegt ástand í rafmagninu þá þá bræddi það öryggið og þá sló út. Og þá þurfti að skipta um tækið, því miður man ég ekki hvað það heitir. En í dag er bara einfaldur rofi sem slær út rafmagnið ef eitthvað er ekki okey. Svarta örin á myndinni bendir á lekaliðann í rafmagnstöflunni heima hjá mér. Fyrir ofan það eru bargir litlir rofar sem er hægt að slökkva og kveikja í rafmagninu bara í einhverjum herbergjum.

 

Rafmagnstalfan heima hjá mér

Rafmagnstalfan heima hjá mér.

Heimildir:

http://www.sjova.is/articles.asp?articleId=34&cat=1482

 

Leave a Reply