Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Mánudagurinn 15.feb

Könnun næsta mánudag um rafmagn.

Nearpod

Óson = O

Óson er efni í lofthjúpinum sem dregur úr útfjólubláum geislum frá sólinni.  Freon er efni sem drepur eða eyðir ósoninu. Í dag er allt Freon efni bannað vegna þess að einu sinni var verið að nota svo mikið af því að ósonlagið var orðið svakalega þunnt. Ef ósonlagið þynnist kemst meira af útfjólubláum efnum í gegnum loftjúpin. Í dag er ósonlagið komið á góðan veg en freon er enn bannað að nota.

Segulmagn

 • Uppgvötað um 500f.kr. í Magnesíu.
 • Notað í ýmsum tækjum.

Segulkraftur

 • Segull hefur um sig segulsvið.
 • Segulsvið er sterkast næst seglinum, minnkar þegar fjær dregur.

Þegar rafstraumur flyst eftir vír myndast segulsvið umhverfis vírinn.

Miðvikudagurinn 17.feb

Við byruðum tímann á að skoða fréttir. Horfðum svo á myndband um Ísland sem einhverjir túristar gerðu. Í myndbandinu komu upp nokkrir staðir, hér eru nokkrir af þeim.

 • Jökulsárlón
 • Sprengisandur
 • Dettifoss
 • Gullfoss
 • Þingvellir
 • Skógarlandsfoss
 • Seljalandsfoss

Við horfðum svo á annað myndband um rafmagn og segulsvið, gerðum svo verkefni uppúr því á blað sem Gyða lét okkur fá. Meðal spurninga var t.d. Hvaða öreindir eru í frumeind? Róteindir, Rafeindir og Nifteindir. og Ef hlutur er mínushlaðinn eru rafeindir í honum? Fleiri.

Í allveg lok tímanns fórum við í leik með svörum í umslagi. Þá fáum við umslag með spurningu, fáum svo miða og svörum spurningunni á miðan og setjum í umslagið. Þegar allir eru búnir að svara öllum spurningum nema einni á maður að taka öll svörin úr og velja besta svarið.

Fimtudagurinn 18.feb

Í þessum tíma vorum við ekki vegna þess að við 10.bekkur fórum í myndatöku. En Hópur B náði að fara í Náttúrufræði og hann hafði það verkefni að taka einhver hugtök og setja þau á myndrænt form. Hugtökin voru t.d. Segulsvið, Lögmál ohms, Fallorka, Stöðuorka og viðnám svo eitthvað sé nefnt.

Fréttir sem náðu athygli minni

NASA gefur út meinta geimtónlist.

Satt og logið um loftslagsmál.

Janúar sá hlýjasti í sögunni.

Afhjúpa ódýrasta snjallsíma heims.

Hola í óson­lag­inu þegar það ætti að vera þykk­ast.