Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Sigga

Afréttur

Afréttur er hugtak sem er notað fyrir landsvæði utan byggðar þar sem fólki er gefið leifi að fara með búfé sitt á beit yfir sumartíman. Þessi svæði eru friðuð fyrir beit á veturna, vorin og seinniparts hausts. Þá koma smalamenn og fara um afréttin til að smala saman búfénu sem er þar og koma því til byggðar. Afréttir eru flestir á miðhálendinu en stundum er sagt að afréttur er milli dala/fjarða á norður og vesturlandi. Nú er næstum hætt að nota þetta orð í náttúruverndarlögum eða eithverju svoleiðis en heldur er sagt frá eignarlandi eða þjóðlenda.

 

Heimildir fékk ég frá Hvítubók náttúruverndarlaga og frá wiki.

One Response to “Hugtak úr Hvítbók Náttúruvernd”

  • suba suba Says:

    This website was how do you say it? Relevant!! Finally I have found something that helped me. Thank you!

  • Leave a Reply