1 Tími í vikuni

20.4.2015. Mánudagu. vorum að kinna hugtaka kortin sem við höfðum verið að gera. ég kinti mitt kort og það gjékk bara mjög vel. en ekki náðist að klára allar kinningarnar svo það verður bara klárað í næstu viku.

22.4.2015. Miðvikudagur. var ekki tími vegna þess að við vorum á haldórsmótinu (skák) það var mjög gaman og þeir sem kjéftu ekki gerðu vöflur firir hina :)

23.4.2015. Fimtudagur. var ekki skóli vegna þess að það var sumardagurinn fyrsti.

 

 

Smá fróðleikur um ljós

( Hægt að sjá til hvers þessi fróðleikur er  í seinasta bloggi. )

Ljós er rafsegulgeislun; sveiflur í rafsviði og segulsviði og í því felst orka. Í daglegu tali er ljós sá hluti rafsegulgeislunar sem er sýnileg mönnum (sýnilegt ljós) en í eðlisfræði er ljós rafsegulgeislun sem einkennist af bylgjulengd sinni, hvort sem það er sýnilegt eða ekki. Ljós hefur bæði eiginleika bylgna og agna. Það svið eðlisfræðinnar, sem snýr að rannsóknum á ljósinu, kallast ljósfræði og er mjög mikilvægt í nútíma eðlisfræði.

 •  atóm gefa frá sér og gleypa ljós.
 • Blái liturinn stafar af helíumi.
 • græni liturinn súrefni.
 • rauði liturinn vetni.litróf, sýnilegt ljós, ljós
 • er háð hitastigi þess fyrirbæris sem gefur ljós frá sér
 • ljós er orka

 

 • Galíleó Galílei
 • Árið 1638 gerði hann tilraun til að mæla ljóshraða

Galíleó fór einu sinni út eit hvöld með aðstoðar manni sínum. Þeir fóru hvor á sína hæðina í Toskanahéraði á Ítalíu. voru þeir báðir með lukt. Á luktunum báðum var lok svo þeir gjætu stjórnað hvenær ljósið frá þeim bærist .Galíleó opnað fyrst  sína lukt, og þegar aðstoðarmaðurinn sá ljósið frá lukt Galíleós átti hann að opna sína. taldi Galíleó að ef honum tækist að mæla tímann sem leið milli þess að hann opnaði sína lukt, þar til hann sá ljósið frá lukt aðstoðarmannsins, gæti hann reiknað út ljóshraðann.

 • Hann fataði síðan að tilraunin var ómarktæk
 •  ljóshraðinn var of hár til þess að vera mælanlegu
 • Ísak Newton.
 • klofningur.
 • litróf.
 • Christiaan Huygens
 • hélt því fram að ljós væri bylgja fremur en agnir.

 Newton litróf prism

Tilraun Newtons á eðli ljóss. Með þessari frægu tilraun beindi Newton sólarljósi í gegnum þrístrending og svo aftur í gegnum annan. Milli þrístrendinganna var skermur með rauf sem hleypti aðeins einum lit litrófsins í gegn. Sami litur kom út úr seinni þrístrendingnum. Tilraunin staðfesti að þrístrendingar bæta ekki neinum lit við ljósið heldur aðskilur þá. Tilraunin sýndi að hvítt ljós, eins og sólarljós, er blanda allra lita litrófsins.

Heimildir.

 

Stjörnufræðivefurinn.

fréttir.

Bleikur Strokkur fer fyrir dómstóla

Sjáðu fyrsta myndbandið sem var sett á youtube

Þetta er stelpan sem mér var sagt að eyða: Hvað ef fleira myndi sjást í sónar?

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>