Home // 2016 // janúar

Hlekkur 4, Vísindavaka

Kerta vegasalt

Það verkefni sem við frammkvæmdum var svokallaða kerta vegasalt. Kerta vegasalt er þegar maður finnur miðpunkt kertis og leggur það milli tveggja bakka og kveikir á báðum endum kertis. Ég frammkvæmdi þetta verkefni í hóp af fimm. Mathias sem vann að því að klippa myndbandið. Kristinn sem… Kveikti á kertinu. Nói sem græaði allar byrðir. og Halldór Friðrik sem vann vel sem veikindarpési. Og Ég setti allt upp.

Efni og áhöld

*Glös

*Pappír

*Töng

*Málband

*Skurðbretti

* Stórt og lítið Kerti

*Hnífur

*Naglar

*Eldspýtur og stokk

*Plast bakkar

*Bækur

*Blöð

og Hitaketill

Framkvæmd

Það fyrsta sem var gert var að finna miðpunkt kertisins svo að þingdaskiptingin væri jöfn, en við misreiknuðum hversu þungur endinn var sem væri búið að pússa niður. Það næsta á framkvæmdarlistanum var að skera utan um botnin á kertinu svo að það standi þráður út á báðum endum. Svo far hellt heitu vatni í bolla (ég er ekki með nákvæmlega gráðutal) og lögðum naglana ofan í. Nú kom til verka af hverju við fundum miðpunktin, við Þrístum nagla í gegn um kertið á u.þ.b miðpunkt massans. Svo var bara eitt í málunum að gera. við lögðum kertið niður milli tveggja bakka og nagglin hélt því á lofti. Við kveiktum fyrst þeim megin sem kertið var þingra og ég hélt því uppi rétt á meðan massin varð semi jafnur og kveiktum svo í hinum endanum. Svo eftir að tilrauninni hefði lokið setti ég upp alveg sömu tilraun með smáu kerti og tvem glösum á meðan við gengum frá.

Niðurstöður/ Útskýring

Niðurstaðan af rannsóknarspurninguni sem var „Hvað gerist þegar maður kveikir á báðum endum á kerti?“ Var að það vaggar með sæmilegum hraða eins og vegasalt. Ástæðan fyrir því að kertið vaggaði eins og það gerði var vegna þyngdarskiptingar. Þessi þyngdarskipting fór framm á þann máta að þegar kertið logar notar það vaxið sem eldsneiti, og þegar það það gerist þá breytist massatalið báðu megin á kertinu. Þegar kertið vaggar þá fer loginn meira í vaxið og missir meira magn af vaxi sem kemur því að verki að kertið fer hraðar og hraðar og notar eiginlega bara efri hlutan af vaxinu.

Aðrar tilraunir

Þær tilraunir sem ég hafði mikinn áhuga á voru meðal annars, Tilraunin hjá Gumma og Filipi, og tilraunin hjá Orra og Halldóri. Tilraunin hjá Gumma og Flippa voru að prufa að likja þráð milli mismunandi íláta til það myndi berast hljóð á milli, þeir prufuðu marga mismunandi strengi og ílát til að gera verkefnið víðtakara. Það sem Halldór og Orri gerðu voru eiginlega tvær tilraunir en ég mun bara segja frá fyrri. Sú tilraun var að blanda saman mjólk við edik og byrja að hræra, vegna sýrunar í edikinu aðskiljuðust fitusýrurnar í mjólkini og gerðu fast lag. Mér fannst báðar tilraunir jafn athyglisverðar.

Hér er Myndbandið okkar

Og hér er meigin heimildinn okkar 2:17

Frétt: Stjörnur sem skýna bjart farast fljótt

 

 

 

 

Pandora,Avatar

Avatar

Seinustu vikuna höfum við bekkurinn verið að horfa á kvikmyndina Avatar eftir Steven Spielberg, og flr. Það var veitt okkur verkefni af okkar herra (Gyðu Björk) til að skrifa um þessa plánetu sem nefnist Pandora, en samt ekki. Tækninlega séð er Pandora ekki Pláneta heldur er hún Fimmta tunglið á Gas tröllinu sem nefnist Polyphemus.

Pandora

Pandora er fimmta tunglið á gas risanum Polyphemus, bæði nöfn hafa tengsli við Gríska Goðafræði. Pandora fannst Árið 2050 og síðan hefur tunglið verið toppurinn af spjallmáli mannkynsins, Síðan þess hafa náttúrueiginleikar Tunglsins verið notaðir sem róandi í Hótelum og slíku. Tunglið er semsagt staðsett í Milky way Sólkerfinu. Það eru nokkrir Kostir við að Búa á Pandoru, einn kostur er að Þyngdaraflið er 20% lærra en á jörðu, Æðsti ættbálkur Tunglsins hefur farið vel með Jörðina sem þýðir hér um bil ný Byrjun fyrir mannkynið. En það eru einn eða tveir hlutir sem standa fyrir því. Í fyrsta lagi eru Nav´i (æðsti ættbálkurinn) ekki sérstaklega ánægð með þessa hugmynd að hleypa mannkyninu að Þessu náttúrugulli, og Svo er það svo mikið magn af koldvisýringi í loftinu að mannkynið myndi ekki geta verið í stórum hlutum.

Tunglið Pandora er með mismunandi með dálítið mismunandi dag til náttar hring, í fyrsta lagi verður það aldrei jafn dimt á Pondora og á jörðu, en það verður heldur aldrei jafn bjart. Ástæðan fyrir þessu er að ljósið sem bandora fær er einungis endruspegling ap gasrisanum sem hún sníst í kring og hinum tunglunum sem snúast með plánetuni. En það er þó mismunandi hvernig dagarnir eru á Pandoru, vegna þess að Pandora er með 29% halla sem gerir það að verki að tíminn milli dags nótt er mismunandi miðað við staðsetningu.

Landslag Pandoru er mjög fjölbreyttur, það er fjölbreytt á þann hátt að það eru flötur, mýri, skógar og fjallgarðar. Innflytjandi mannfólkið ákvað að setjast að í skógarhluta Pandoru þar sem Omaticaya ættbálkurinn hefur haft sér stað. Það eru góðar ástæður sem mannfólkið hefur til að setjast að við skógarsvæði Pandoru, helsta ástæðan fyrir því að þau setjast að er vegna efninu sem nefnist Unuptanium sem er meðal annars dýrasta efni sem þekkist manni. Önnur ástæða er kannski ekki jafn gráðug, hún er vegna fjölbreyttni lífvera í skógum Pandoru, alveg eins og í frummskógum Brazilíu og argentínu. Það er tekið eftir einu frá myndini að flest allar lífverur sem halda sér a bundnu slitlagi er með sex fætur, þetta er tekið úr þeirri hugsun að sex fóta „drif“ gefur lífverunum meira jafnvægi en ef þær væru eins og hefðbundnar jarðarverur.

Pandora From Space

Heimildir: Avatar Wikia og Pandorapedia

Myndaheimildir: Avatar Wikia

 

Vika 4

Vika 1 Hlekkur 4

 Mánudagur

Á mánudaginn horfðu við á Avatar( svo að ég þurfi ekki að endurtaka, Við horfðum á avatar alla daga vikunnar.) Í byrjun myndarinnar sjáum við sæmilega ungan mann sem hefur þó greinilega upplifað margt, það er ljóst þegar að það sést að hann er með lama fyrir neðan hrygg. Það kemur framm þegar Jake Sully (Ungi maðurinn) er á geimskipi á leiðini til plánetu sem er ekki búinn að vera nefnt á þeim tíma að bróðir hanns Jake Sully átti upprunulega að hafa stjórn á lífræðilega klónanum af tvíbura bróðir hanns. Þessi “ Avatar „, klóni eða lífræðistilraun, var greinilega óxxin á tilraunastofu þangað til að það var nóg of þroskað til að nota á plánetunni Nabú. Á mánudaginn sjáum við Jake Sully fara inn í “ tauga tengingar búnað“ til að tengjast við þessa veru og Hann tók smá test drive. Svo lauk þessi kósi stunda á mánudegi með því að Jake Sully, kominn í Avatar bingó gallan tapast í Skógum Nabú eftir að lenda í flækingi við Hunddýr.

Miðvikudagur

Það sem gerðist Þennan góða veturdag í Avatar heiminum var að við sáum Jake Sully laðaðist að einhverri Dúndur blárri píu og reddar sér ingöngu í ættbálkinn hennar og þær auðlyndir sem fylgja því.

Fimmtudagur

Á Fimmtudaginn Var ensku tími í stað þess að horfa á avatar.