Home // 2016 // febrúar // 08

Vika 2 Hlekkur 5

Mánudagur

Á mánudaginn fórum við í kynningu um rafmagn. Kynningin var eins og vanalegast flutt af Gyðu Björk með fróðleik og ást í hjarta( er það augljóst að ég sé að mjólka þetta ?) Kynningin var flutt í gegn um forritið Nearpod sem Gyða er orðin helvíti fær með. Aðal umræðuefnið hjá Gyðu var að sjálfsögðu rafmagn, enda eum við í þeim hlekk. Eins og í seinni viku lagði Gyða mikkla áhærslu á að orka getur ekki eyðst og verið búinn til heldur bara umbreyst í annað, enn núna kom annað til sögunar. Að rafmagn er mælt í Voltum, Wöttur, Hertz og júlum. Volt eru magnið sem leiðist og Wött eru hraðinn sem það leiðist(held ég.) Og mig minnir að það sé alveg það sama með riðstraum nema það er mælt í hertz.

Miðvikudagur

Það var stöðvavinna um rafmagn og hvernig á að notfæra sér það til notkunnar. Fyrir frekari upplýsingar farið inna bloggið frá seinni viku.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var veðurtæft og vegna þess fengum við ekki að njóta tíma með okkar uppáhalds kennara =-(

Fréttir:

Elon Musk planar marsferð

Það má ekki nefna stjörnumerki eftir honum láttna David Bowie

http://www.metalinjection.net/av/every-acdc-song-ends-the-same-way