Home // 2016 // febrúar // 15

Vika 3

Mánudagur

Á mánudaginn var það sama og er vanalegast á dagskránni, fyrirlestur sem var framið og samið af hönd Gyðu. Það sem við töluðum um í fyrirlestrinum var aðalega rafrásir og slíkt. Það var fjallað mikið um hvernig rafrásir tengja mismunandi raftæki, Hliðtenging er að einhveð er með sjálfbæra tengingu og að ef að annað tæki sem er tengt í sama kapal mun tengingin hjá hinum raftækjunum ekki rofna. Raðtenging er dálítið öðruvísi, Raðtenging er “ viðkvæmari“ á þann hátt að kapallin sem tengir ljósinn er ekki með útleiðslu til að tengjast í raftækið heldur er það með beina tengingu milli raftækjana og notar þau álíðandi sem leiðslu, sem kemur því að verki að ef að eitt raftæki misheppnast þá misheppnast öll. Þó að einhvað sé raðteingt þíðir ekki endilega að allt fari til fjandans þegar eitthvað eitt gerir það, t.d í seríum þegar fimm og fimm perur eru raðtengdar og svo er tengt á milli með Hliðtengi. Svo var það á dagskránni að fara í Kahoot en Gyða gleymdi sér.

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn var snögg stöðvavinna til að abla þekkingu í raforku og tengingu þeirra, og mælingum. En áður en við gerðum það greiddi Gyða upp skuld af Kahoot af bæði Avatar og Raforku. Það voru alls 21 verkefni sem hægt var að velja úr en ég tók aðeins tvö verkefni. Fyrsta verkefnið sem ég tók var að útskýra hví tenging sem stóð á blaði myndi ekki ganga upp og hvernig ætti að laga það. Í fyrsta lagi var bara jörð sem átti að leiða rafmagn í gegn um kerfið, sem kemur því að verki að það væri ekkert rafmagn að leiðast í gegn um tengingarnar. Að öðru leiti var Viðarleiðari sem segir sig nú sjálft að viður er alls ekki góður leiðslu „málmur“. Svo það seinasta sem ég man eftir var að það var varað yfir magn af OHM(spennu) sem er algör óþörf. Hin tilraunin var hvort eihvað – + og °myndi annaðhvort verða annstæða, dragast saman eða aðskiljast. Fyrir fleyri upplýsingar skoða fyrra blogg.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var sameiginlegur tími í samfó og náttó og þá var bara próf á móralsmálum.

on.is

Fréttir:

Einstein var með rétt mál

Miljónir farast af mengun