Home // 2016 // febrúar // 22

Vika 4

Mánudagur

Það var farið í kjarna málefnisins með Gyðu á mánudaginn með kynningu hennar um segulmagn og rafmagn. Segulmagn er helsta aðferðinn til að frammleiða rafmagn í eins og t.d bílum. Bílar nota tæki sem heitir altarnator sem er einhverskonar rafall sem frammleiðir rafmagn með snúningi vélarinar og segulmagni. núningurinn í tvem seglum sem eru með koparleiðslu milli þeirra framleiðir rafmagn í nokkurskonar hringrás. Að því leiti framleiðir rafallinn riðstraum en umbreytist yfir í jafnstraum vegna þess að ljósin á bílnum og öll raftengd tæki þurfa þess,þannig kom nafnið altarnator.

Miðvikudagur

Miðvikudagurinn horfðum við á fræðslumyndband um sama málefnið og kynningin var á mánudaginn, þó var myndbandið töluvert leiðinlegra en kynningin. Myndbandið lýsti núningi og hvernig það framleiðir rafmagn… líkt og í kynninguni. Það sem var þó mismunandi við kynninguna var að við sáum öðruvísi rafala en maður sér í bifreiðum. Við sáum virkjun á Íslandi sem notaði hverfla til að framleiða rafmagn úr vassorkuni (og fallorkuni) af vatninu sem knúir hverflana. Það var líka lýst hvernig spennubreytingastöðvar virka. Spennubreytistöðvar virka þannig að rafmagnið sem kemur úr virkjununum er í allt of miklari volt tölu til að vera dæld í Íslensk húsnæði heldur breytir stöðinn með spennubreytum rafmagninu í 220 volt sem fer svo í húsinn.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var aðeins smá upprifjun á eindunum og svo var sent okkur út til að taka myndir af hlutum sem tengdust orku og hugtökunum þeirra.

Puls Dimension hraðabreitir

http://www.samey.is/spennugjafar.htm?gclid=CPPuup6ki8sCFTUo0wodHjMPIw

Fréttir: Tónlist frá mirkru hlið tunglsins( dálítið Pink Floyd ekki satt?)

           Sumir eva jarðhlýnun