Home // hlekkur 5 // Vika 5

Vika 5

Ég skal nefna fyrirframm að það er ekki hægt að fjalla mikið um þessa liðnu viku bæði vegna vetrarfrís og skil á Heimaprófi

Mánudagur

Á mánudaginn fórum við í það að dæma þær myndir og myndbönd sem voru gerð í smaræmi við eitt hugtak frá þeim hlekk sem við vorum í. sá mynd sem greip minn áhuga mest var reyndar myndband frá hópnum hans Nóa. Myndbandið lýsti frumeind og þau lýstu því með því að hafa nifteindir og róteindir í miðjuni af „kjarna“ og svo var ein rafeind sem fór umhverfis kjarnan. Rafeind var leikin af Nóa, Nifteind var Eva og róteind var Hekla. Svo síðar á deginum fengum við Heimapróf sem var svo skil á næstkomandi miðvikudag.

Miðvikudagur

Miðvikudagurinn var notaður í það að klára prófið fyrir þá sem voru ekki búnir. Ég var heppilega búinn með prófið og fór létt yfir með Mathiasi og byrjaði svo í því að blogga. Óheppilega náði ég aðeins að klára mánudaginn sam stendur hér að ofan vegna þess að sjöundi bekkur var búinn að panta tölvuverið. Vegna þess að ég var búinn með öll skil verkefni skólans og náttúrufræðilegar þarfir (náttúrufræðinnar) svo að ég byrjaði að lesa tímaritið Júlía. Vegna innigalds skal ég ekki nefna lestursefnið.

Fimmtudagur

Það var ekki kennsla á fimmtudaginn vegna vetrarfrís.

http://www.iconsdb.com/red-icons/minus-4-icon.html

Fréttir: Ársdvöl í Geim

Menn ferðast fyrir Almyrkvan

Lýfræðileg lýsing vegna Karlmenn drekka meira

Posted in hlekkur 5

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *