Home // 2016 // mars

Friðlýsing, Hugtakavinna

Friðlýsing

Friðlýsing eins og skylgreint er í hvítubók náttúrunnar og Lögfræðiorðabók er verndarárrstöfun sem er ætluð til að náttúru og umhvervi. Það er hægt að taka út friðlýsingu á einkaland en það er þó vanalegast gert á landi ríkisins. En ríkið getur líka ákveðið að friðýsa einkaeign annara, t.d ef að það er megnis fegurðar foss eða tjörn með fisk í útrýmingarhættu sem má ekki skyppalst. Meðal fyrstu friðlýsingum Íslands var fyrir hönd náttúruperlunar Gullfoss þegar það átti að virkja hann, annað dæmi er Þjórsáver sem er verndað með RAMSA sáttmálanum.

Gullfoss.is