Home // Archive by category "hlekkur 5"

Vika 5

Ég skal nefna fyrirframm að það er ekki hægt að fjalla mikið um þessa liðnu viku bæði vegna vetrarfrís og skil á Heimaprófi

Mánudagur

Á mánudaginn fórum við í það að dæma þær myndir og myndbönd sem voru gerð í smaræmi við eitt hugtak frá þeim hlekk sem við vorum í. sá mynd sem greip minn áhuga mest var reyndar myndband frá hópnum hans Nóa. Myndbandið lýsti frumeind og þau lýstu því með því að hafa nifteindir og róteindir í miðjuni af „kjarna“ og svo var ein rafeind sem fór umhverfis kjarnan. Rafeind var leikin af Nóa, Nifteind var Eva og róteind var Hekla. Svo síðar á deginum fengum við Heimapróf sem var svo skil á næstkomandi miðvikudag.

Miðvikudagur

Miðvikudagurinn var notaður í það að klára prófið fyrir þá sem voru ekki búnir. Ég var heppilega búinn með prófið og fór létt yfir með Mathiasi og byrjaði svo í því að blogga. Óheppilega náði ég aðeins að klára mánudaginn sam stendur hér að ofan vegna þess að sjöundi bekkur var búinn að panta tölvuverið. Vegna þess að ég var búinn með öll skil verkefni skólans og náttúrufræðilegar þarfir (náttúrufræðinnar) svo að ég byrjaði að lesa tímaritið Júlía. Vegna innigalds skal ég ekki nefna lestursefnið.

Fimmtudagur

Það var ekki kennsla á fimmtudaginn vegna vetrarfrís.

http://www.iconsdb.com/red-icons/minus-4-icon.html

Fréttir: Ársdvöl í Geim

Menn ferðast fyrir Almyrkvan

Lýfræðileg lýsing vegna Karlmenn drekka meira

Vika 4

Mánudagur

Það var farið í kjarna málefnisins með Gyðu á mánudaginn með kynningu hennar um segulmagn og rafmagn. Segulmagn er helsta aðferðinn til að frammleiða rafmagn í eins og t.d bílum. Bílar nota tæki sem heitir altarnator sem er einhverskonar rafall sem frammleiðir rafmagn með snúningi vélarinar og segulmagni. núningurinn í tvem seglum sem eru með koparleiðslu milli þeirra framleiðir rafmagn í nokkurskonar hringrás. Að því leiti framleiðir rafallinn riðstraum en umbreytist yfir í jafnstraum vegna þess að ljósin á bílnum og öll raftengd tæki þurfa þess,þannig kom nafnið altarnator.

Miðvikudagur

Miðvikudagurinn horfðum við á fræðslumyndband um sama málefnið og kynningin var á mánudaginn, þó var myndbandið töluvert leiðinlegra en kynningin. Myndbandið lýsti núningi og hvernig það framleiðir rafmagn… líkt og í kynninguni. Það sem var þó mismunandi við kynninguna var að við sáum öðruvísi rafala en maður sér í bifreiðum. Við sáum virkjun á Íslandi sem notaði hverfla til að framleiða rafmagn úr vassorkuni (og fallorkuni) af vatninu sem knúir hverflana. Það var líka lýst hvernig spennubreytingastöðvar virka. Spennubreytistöðvar virka þannig að rafmagnið sem kemur úr virkjununum er í allt of miklari volt tölu til að vera dæld í Íslensk húsnæði heldur breytir stöðinn með spennubreytum rafmagninu í 220 volt sem fer svo í húsinn.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var aðeins smá upprifjun á eindunum og svo var sent okkur út til að taka myndir af hlutum sem tengdust orku og hugtökunum þeirra.

Puls Dimension hraðabreitir

http://www.samey.is/spennugjafar.htm?gclid=CPPuup6ki8sCFTUo0wodHjMPIw

Fréttir: Tónlist frá mirkru hlið tunglsins( dálítið Pink Floyd ekki satt?)

           Sumir eva jarðhlýnun

 

Vika 3

Mánudagur

Á mánudaginn var það sama og er vanalegast á dagskránni, fyrirlestur sem var framið og samið af hönd Gyðu. Það sem við töluðum um í fyrirlestrinum var aðalega rafrásir og slíkt. Það var fjallað mikið um hvernig rafrásir tengja mismunandi raftæki, Hliðtenging er að einhveð er með sjálfbæra tengingu og að ef að annað tæki sem er tengt í sama kapal mun tengingin hjá hinum raftækjunum ekki rofna. Raðtenging er dálítið öðruvísi, Raðtenging er “ viðkvæmari“ á þann hátt að kapallin sem tengir ljósinn er ekki með útleiðslu til að tengjast í raftækið heldur er það með beina tengingu milli raftækjana og notar þau álíðandi sem leiðslu, sem kemur því að verki að ef að eitt raftæki misheppnast þá misheppnast öll. Þó að einhvað sé raðteingt þíðir ekki endilega að allt fari til fjandans þegar eitthvað eitt gerir það, t.d í seríum þegar fimm og fimm perur eru raðtengdar og svo er tengt á milli með Hliðtengi. Svo var það á dagskránni að fara í Kahoot en Gyða gleymdi sér.

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn var snögg stöðvavinna til að abla þekkingu í raforku og tengingu þeirra, og mælingum. En áður en við gerðum það greiddi Gyða upp skuld af Kahoot af bæði Avatar og Raforku. Það voru alls 21 verkefni sem hægt var að velja úr en ég tók aðeins tvö verkefni. Fyrsta verkefnið sem ég tók var að útskýra hví tenging sem stóð á blaði myndi ekki ganga upp og hvernig ætti að laga það. Í fyrsta lagi var bara jörð sem átti að leiða rafmagn í gegn um kerfið, sem kemur því að verki að það væri ekkert rafmagn að leiðast í gegn um tengingarnar. Að öðru leiti var Viðarleiðari sem segir sig nú sjálft að viður er alls ekki góður leiðslu „málmur“. Svo það seinasta sem ég man eftir var að það var varað yfir magn af OHM(spennu) sem er algör óþörf. Hin tilraunin var hvort eihvað – + og °myndi annaðhvort verða annstæða, dragast saman eða aðskiljast. Fyrir fleyri upplýsingar skoða fyrra blogg.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var sameiginlegur tími í samfó og náttó og þá var bara próf á móralsmálum.

on.is

Fréttir:

Einstein var með rétt mál

Miljónir farast af mengun

 

Vika 2 Hlekkur 5

Mánudagur

Á mánudaginn fórum við í kynningu um rafmagn. Kynningin var eins og vanalegast flutt af Gyðu Björk með fróðleik og ást í hjarta( er það augljóst að ég sé að mjólka þetta ?) Kynningin var flutt í gegn um forritið Nearpod sem Gyða er orðin helvíti fær með. Aðal umræðuefnið hjá Gyðu var að sjálfsögðu rafmagn, enda eum við í þeim hlekk. Eins og í seinni viku lagði Gyða mikkla áhærslu á að orka getur ekki eyðst og verið búinn til heldur bara umbreyst í annað, enn núna kom annað til sögunar. Að rafmagn er mælt í Voltum, Wöttur, Hertz og júlum. Volt eru magnið sem leiðist og Wött eru hraðinn sem það leiðist(held ég.) Og mig minnir að það sé alveg það sama með riðstraum nema það er mælt í hertz.

Miðvikudagur

Það var stöðvavinna um rafmagn og hvernig á að notfæra sér það til notkunnar. Fyrir frekari upplýsingar farið inna bloggið frá seinni viku.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var veðurtæft og vegna þess fengum við ekki að njóta tíma með okkar uppáhalds kennara =-(

Fréttir:

Elon Musk planar marsferð

Það má ekki nefna stjörnumerki eftir honum láttna David Bowie

http://www.metalinjection.net/av/every-acdc-song-ends-the-same-way

vika 3

Á mánudaginn var gyða með fyrirlestur um ljós á meðan þessi fyrirlestur var í gangi vorum við að skrifa í glærurnar okkar og kanna hvað er mikilvægara en annað.

Á fimmtudaginn vorum við í prófi um bylgjur og hvernig þær haga sér því miður gekk mér ekki hræðilega vel vegna veikinda. Eftir að ljúka þessu fórum við í leik sem við áttum að reyna að speggla tíðni hæð og lengd bylgjana.

því miður er ég veikur á föstudegi þannig til að bæta það upp hérna er leikur sem ég held að ætti að tengast efnafræðini

Fréttir:

Bandaríkjamenn eru ekki með mesta gáfu

Kínverski MarsRover

Bylgjur

í tímanum á mánudaginn vorum við að skoða myndband sem féll um bylgjur og hvernig þær haga sér og mismunandi gerðir af þeim. En seinna í vikunni vorum við að skoða doppler áhrifinn ( the doppler effect) ég er búinn að heyra um þetta frá sjónvarps seriu sem heitir big bang theory og eftir þáttin googlaði ég doppler effect og reynda að skilja það. Dobbler áhrifin eru ekki allt of flókin það er beyn lýsing á hvernig hljóð hagar sér þegar það er berið að skutla sér framm hjá á býsna mikklum hraða. Ég skal útskýra ef bíll kemur framm hjá þér þá veist þú hvenar hann fer og hvenar hann er að koma ef hann er að koma er stutt á milli bylgja þannig að það er skarpari lýsing af hljóðinu. ef hann er að fara framm hjá þér eru bylgjurnar með lengra millibil og þá kemur hægara hljóð það er eiginlega eins og setja einhvað í slow motion .

Fréttir:

Krókódílar í trjám

Talandi tækni

Fólk elskar að kissast