Home // Verkefnabanki

Verkefnabanki

Full kláruð Skýrsla

 1. Frumuveggurinn er úr efni sem kallast
  1. Frymi  x
  2. Beðmi
  3. Litningar

 

 1. Frumuhimnan
  1. Verndar frumuna
  2. Heldur innihaldi hennar saman x
  3. Stýrir flutningi efna inn í og út úr frumunni
  4. Gerir allt þetta

 

 1. „Heili“ frumunnar er
  1. Í kjarnanum
  2. Hvatberar
  3. Ribósóm x
  4. Umfrymið

 

 1. Staflega frumulíffæri sem stýra starfsemi frumunnar og miðla erfaeiginleikum hennar til nýrra frumna eru
  1. Grænukorn
  2. Litningar
  3. Ríbósóm
  4. Umfrymið x

 

 1. Kerfi himna sem myndar rásir og ganga í umfryminu og flytur prótín um frumuna nefnist
  1. Kjarnahimna
  2. Frymnisnet
  3. Hvatberi x
  4. Safabóla

 

 1. Fæðuefni, vatn og úrgangsefni eru geymd í
  1. Leysikornum
  2. Litningum
  3. Ríbósómum
  4. Safabólum x

 

 1. Fæðusmiðjur plöntufrumna nefnast
  1. Grænukorn x
  2. Litningar
  3. Litkorn
  4. Hvatberar

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *