Mánudagur 31. mars

Við erum að gera kynningar og ég er að vinna með Selmu í minni kynningu. Við erum að fjalla um efnarafalar. Við gerum kynninguna okkar í nearpod. Í þessum tíma vorum við bara að reyna að klára kynninguna okkar.

Efnarafalar

 • Efnarafalar virka líkt og rafhlöður svo lengi sem þeir fá eldsneyti eða orkubera til að vinna úr.
 • Þeir eru notaðir í sjálfstæð orkukerfi t.d í fjölbýlishúsum í stórborgum sem ekki hafa dreifikerfi fyrir hita og rafmagn
 • eru ein tegund tækni til þess að stýra tækni og mynda vatn án einfalds sprengibruna

Fimmtudaginn 3.apríl

Við byrjuðum á því að fara í létta og stutta satt og ósatt könnun sem var bara með 25 spurningar. Síðan skoðuðum við blogg og fréttir :)

Fréttir

http://bleikt.pressan.is/lesa/bradsnjoll-uppfinning/

http://bleikt.pressan.is/lesa/eru-avextir-hollir-eda-ekki/

 

Leave a comment

mánudagur 17. mars

Vorum við að vinna í Ipadum og vorum inná appi sem heitir nearpod og þar var glærusýning um móberg og margt fleeira :)

fimmtudagur 20.mars

Við vorum að gera það sama og svöruðum einnig spurningar. síðan skoðuðum við hugtök úr hvítbókinni.

 

Landslag

Hugtakið landslag merkir svæði sem hefur ásýnd og einkenni vegna náttúrulegra og/eða manngerðra þátta og samspils þar á milli. Einnig um umhverfi :)

 

Fréttir

„Kjúklingurinn frá helvíti“ var fáránlegur

Breyttu plastflösku í hleðslutæki

Tæknin orðin hluti af lífsstíl fólks

Mannsnefið nemur trilljón lyktartegundir

Leave a comment

Mánudagur 10 mars

Í tímanum var Gyða með fyrirlestur um Hrunamannahreppinn, síðan seinni tíminn fórum við niður í tölvuverið og þar gerðum við ritgerðarvinnu. Ég ætla að skrifa um meðgönguna.

fimmtudagur 13.mars

Í tímanum var stöðvarvinna. Það voru 13 stöðvar í boði og hægt er að sjá stöðvarnar hér. Stöðvavinnan sem ég gerði verður kominn inná verkefnabankann :)

Vissir þú að…

 • Helstu bergtefundirnar eru Blágrýti (basalt), Líparit og Móberg
 • Kerlingarfjöll er virkt jarðhitasvæði
 • Það vilja virka í kerlingafjöllum
 • Miðfell er þykkur ísskjöldur yfir eldfjöllum
 • Hreppaflekinn er sjálstæður lítill fleki.
 • Hreppaflekinn hefur missigið og brotnað
 • Dr Helgi Pétursson var fyrsti jarðfræðingur á íslandi
 • Guðmundur Kjartansson skrifaði jarðfræðisögu Hrunamannahrepps.

1012-1912

Leave a comment

Mánudagur 3.mars

Ég var ekki í skólanum þennan dag.

Fimmtudagur 6.mars

Gyða lét okkur fá hugtakakort oog síðan var bara fyrirlestrar. Við skiptum hugtakakortið okkar í fjóra hluta sem við ætlum að læra í hlekknum. Lífríki, orka, umhverfi og´núna vorum við að læra jarðfræði.

Glósur sem ég glósaði.

Innri öfl
-Flekahreyfingar
-Eldvirkni
-Jarðskjálftar
-Jarðhiti

Ytri öfl
-haf
-vindar
-Frost
-jöklar
-veðrun
-rof
-Set
Gróðurhúsaáhrif og ósanleg er alls ekki það sama.
ósónlagið verndar fyrir útfjólubláum geislum.  Ef ekki væri hér gróðurhúsaráhrif þá væri ekki til líf á landinu. meðalhitinn á landinu eru 15°C en ef það væri ekki gróðurhúsaáhrif þá væri hitinn -18°C. Loftegundirnar sem gegna lykilhlutverki eru CO2 (koltíox) CH4 (metan) og N2O (á íslensku heitir það hláturgas)
Samsetning lofthjúps eru t.d nitur, súrefni, Argon.

Aldir jarðar
-Upphafsöld
-Frumlífsöld
-Fornlífsöld
-Miðlófsöld
-Nýlífsöld

Bergtegundir jarðar
-Storkuberg
-Setberg
-myndbreytt berg

 

flekaskil

 

 

 

 

Hér er mynd af flekaskil Íslands.

Heimild myndar

fréttir
14 ára unglingur brann í ljósabeekk
Eins og ísland hafi orðið til í gær?
Jafn hættulegt og að reykja
Loftsteinn skall á tunglinu

-stefanía katrín

 

Leave a comment

Mánudagur 27.1.2014

Við fórum yfir glósur og skoðuðum blogg og fleira og gerðum líka smá verkefni.

Fimmtudagur 30.1.2014

Ég var veik en það var stöðvavinna.

Vissir þú að…

 • Allt efni er gert út frumeindum (atómum)
 • Frumeindin er smæsta eins frumefnis sem býr yfir öllum eiginleikum viðkomandi frumefnis
 • Frumeind skiptist í… róteindir og nifteindir og rafeindir
 • Rafmagn er í öllum hlutum.
 • Rafmagn er til fyrir tilstilli öreinda atóma.
 • Rafmagn gegnir mikilvægu hlutverki í allri efnastarfsemi lífvera.
 • Allar hlaðnar eindir hafa rafsvið um sig
 • Rafsvið er sterkast næs eindinni en verður svo veikara eftir því sem fjær dregur.
 • Rafmagn er orka sem byggist á rafeindum sem hafa flust úr stað.
 • Eldingar verða til vegna stöðurafmagns.
 • Rafspenna er mæld í voltum (V)
 • Lögmál Ohms… rafstraumur í vír er jafn spennunni deilt með viðnáminu.
  web_ohms_law_triangle

 

 

 

 

 

Fréttir:

Áfengisneysla helsta dánarorsökin

Ljósmengunin hér á við stærri borgir

Fundu kóralrif suður af Grænlandi

NASA rannsakar íslenska jökla

 

Leave a comment

Mánudagur 6.janúar

Ég var í hópi með Sesselju og Kristínu. Við fundum tilraunina inná youtube og sáum nokkur svona myndbönd. Við hugsuðum hvort að þetta sé satt og ætluðum að gá að því. Tilraunin var að reyna að sprengja melónu með pósteygjum.

fimmtudaginn 9. janúar.

Við horfðum á fleiri svona myndbönd og við vorum að ákveða hvernig við myndum setja þetta upp og þannig.  Kristín fór á Selfoss og keypti melónu og pósteygjur og við ákvöðum að framkvæma tilraunina í náttúrufræðitímanum í næstu viku.

mánudagur 13. janúar

Það var starfsdagur svo það var enginn skóli.

fimmtudagur 16. janúar

Við byrjuðum á því að fara út og finna okkur stað þar sem það var ekki mikið rok. Við settum melónuna á borðið og stilltum myndavelina upp. Við byrjuðum á því að mæla hana og þegar við vorum bunar á því þá byrjuðum við að setja plasteygju alltaf í miðjuna gerðum það þangað til að það var komið 50 teygjur og þá mældum við aftur. þá var hun buin að þéttast. Þegar við vorum búnar að mæla hana aftur settum við aftur teygjur þangað til að það voru komnar 150 teygjur og þá mældum við aftur. Þegar það var komnar 166 teygjur sprakk melónan í tvennt. Okkur brá allveg mikið.

Hér er hægt að sjá tilraunina okkar :)

nettu

 

 

 

 

 

 

 

Leave a comment

Á fimmtudaginn þann 12.desember gerðum við nokkrar tilraunir með þurrís. Þetta voru nokkrar stöðvar. Hér er hægt að skoða allar stöðvarnar sem við gerum. 

Þurrís og sápukúlur

Inngangur: Ég tók þessa stöð því ég vildi vita hvort að sápukúlurnar myndu springa ef þær rekast í þurrísinn.

Efni og áhöld: Sápukúlur, þurrís og glerkassa. 

Framkvæmd: Við byrjuðum á því að setja kassann á borðið og settum þá þurrís á botninn á kassanum. Við fengum sápukúlur og blésum það oní kassann og það gekk ekki nógu vel því að sápukúlurnar sprungu svo snemma. En síðan tókst þetta á endanum. Sápukúlurnar sprungdu ekki á botninum og flugu og það var rosalega flott.

Niðurstaða: Ástæðan er að það var svo mikill þrýstinguur og þurrísinn er miklu þyngri en  sápukúlurnar.1520755_10200926837436240_1132222862_n    

 

 

 

Hér er Sesselja að blása sápukúlu oní þurrísinn.

1513242_10200926844236410_181268053_n 1526250_10200926842236360_576984276_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þurrís í heitt og kalt vatn

Inngangur: ég ákvað að taka þessa stöð því mig langaði að vita hvort að það myndi koma meiri reykur hjá annað hvort köldu eða heitu vatni.

Efni og áhöld: tvö glös, kalt vatn, heitt vatn og þurrís.

Framkvæmd ;Við settum kalt vatn í annað glasið og heitt vatn í annað. Settum þá smá þurrís oní og þá gufaði vatnið hratt upp. En það kom meiri reykur úr heitu vatninu en í kalda vatninu.

Niðurstaða: Því meiri hiti því fara sameindarnar hraðar. Heita vatnið gufar hraðar upp.

1240373_10200926845636445_671600185_n

 

 

 

 

 

←—————heitt vatn, kalt vatn————-→

 

 

 

 

Þurrís og málmur

Inngangur: ég vildi vita afhverju það kemur svona skrítið hljóð þegar maður setur málm oná þurrís

Efni og áhöld: bakki, málmar, heitt vatn, kalt vatn, þurrís.

Framkvæmd:Við byrjuðum á því að taka kaldari málminn sem var búinn að standa í köldu vatni og þrýstum honum í þurrísinn og þá kom mjög óþægilegt hljóð. Við gerðum það sama aftur nema núna tókum við heitt vatn sem var búinn að standa lengi í heitu vatni. Enn kom óþægilegra hljóð nema núna var hljóðið miklu hærra en það var með köldu vatni.

Niðurstaða: Þetta var eiginlega það sama og með heita og kalda vatnið, sameindarnar fara hraðar í heitara vatni.

Þurrís og kerti

Inngangur: mig langaði að vita ástæðuna afhverju það slökknar alltaf á kertinu þegar maður er að reyna að kvekja á því.

Efni og áhöld: kerti, skál, þurrís

Við tókum skál settum þurrís ofaní og settum kerti í miðjunni í skálinni.  Það sem við áttum að reyna að gera var að kvekja í kertinu sem var ofaní skálinni. En það slökknaðist alltaf á eldspýtunni þegar hún var komin að skálinni. Það var rosa skrítið og ekki hægt var að kvekja á kertinu. Ástæðan var að það var svo mikið koltíoxi og þá kæfir það.

 

Þurrís og sápa

Inngangur: Ég tók þessa stöð því hún virtist rosa skemmtileg og hun var það líka :)

Efni og áhöld: Bakki, stórt glas, klút, sápu, vatn og þurrís

Framkvæmd: Við tókum stóra glasið settum þurrís í botninn og settum svo vatn. Við dýfðum síðan klútnum í sápu og settum þá klútinn yfir glasið. Þá myndaðist stór sápukúla sem stækkaði hratt. Eftir smá tíma þá heppnaðist það.

Niðurstaða: Það var mikill spenna í sápunni og þannig myndaðist sápukúla í kringum glasið. Því þegar koltíoxið rýkur úr glasinu og þannig lokaðist koldvíoxíð inni.

1003791_10200926863876901_72291618_n 1471971_10200926857996754_651586475_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þurrís, basi og sýra

Inngangur: Ég valdi þessa stöð því hún var svo áhugaverð.

Efni og áhöld:2 tilraunaglös, bakki, standur, edik, sápa, rauðkálsafi, þurrís

Framkvæmd: Við byrjuðum á því að setja rauðkálsafa út í tilraunaglösin og eftir það settum við edik í annað glasið og sápu í hitt.Glasið sem edikið var í var bleikt á litinn og sápan varð græn. Síðan settum við þurrísinn útí, þá breyttist sápan aftur í fjólubláan eftir rauðkálið og edikið var ennþá bara bleikt.

Niðurstöður: Rauðkálsafinn er hlutlaust og þess vegna sýnir það litinn á milli sýru og basa. Sápan,(basi) edikið (sýra)

1462911_10200926874117157_69018091_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta voru stöðvarnar og þetta var mjög skemmtilegt. Ég fræddist mikið við þetta, og það var margt um þurrís sem ég vissi ekki um.

 

 

 

Leave a comment

MÁNUDAGUR 2.12.2013-Þaaaað styttist í jólin :O 

Gyða var ekki svo við máttum horfa á danska mynd.

FIMMTUDAGUR 5.12.2013

Við máttum taka prófið aftur þeir sem voru ekki ánægðir með einkunnarnar sínar. Og ég gerði það og mér gekk mjög vel :)  Við skoðum blogg og fréttir. Og síðan ræddum við um skýrlsuna og fengum að skila hana í næstu viku. :)

Hér er söngur um lotukerfið :)

Fréttir vikunnar…

Tveimur milljónum lykilorða lekið á netið

Eldri krakkar telja sig vita meira…

Íslenskur spurningaleikur fyrir andriod

400 Þúsúnd ára mannlegt erfðaefni

Jólasveinar taka yfir síma og spjaldtölvur

 

Leave a comment

Mánudagur

Við byrjuðum á því að fara í stutta könnum, þar sem við áttum að stilla efnajöfnur, svo voru satt og ósatt spurningar

Hér er prófið…

Róteindfjöldi er sá sami og massatala……ósatt
Sætistala vetnis er 2 og þar er með enga nifteind í kjarna…..ósatt
Nifteind hefur enga hleðslu……satt
Nifteind hefur engan massa……ósatt
Róteind hefur plús hleðslu……..sattt
Kvikasilfur Hg er í 4.lotu……….ósatt
Au gull hefur 63 róteindir……ósatt
Argon er eðalloftegund og tekur virkan þátt í efnahvörfum….ósatt
Magnín-jón er táknuð Mg-…..ósatt
Tákn þrígildrar gull – jónar Au 3-……. satt
Járn (Fe), samsæta með massa 56. Róteindir 26, nifteind 30……..satt
Au er efnasamband…….ósatt
Það rúmast 2 rafeindir á 1 rafeindahvolfi…… satt
B bór hefur 6 róteindir í kjarna…… ósatt
Sætistala klórs Cl er 17…….satt
Rafeind hefur enga hleðslu…. ósatt
Vatn er frumefni…..ósatt
Kranavatn er efnablanda….. satt
Öll þessi efni eru frumefni: Ag,S,Co,CO,HCl,Cl……ósatt
Efnajafnan H2O(l)->H2O(s) lýsir uppgufun vatns….. ósatt

Á fimmtudaginn þá gerðum við sýrustigtilraun og ég vann með Önnu Marý og Erlu. Og við eigum að skila skýrslu. skýrslan mun koma inná bloggið þegar húun er tilbúin :)

Hvað er sýrustig?

 • (pH)
 • Sýrustig ákvarðast af magni hlaðinna vetnisjóna, H+, í vatnslausninni.
  Í hverri sameind vatns eru tvö vetnisatóm (H) og eitt súrefnisatóm (O) og er hún auðkennd með tákninu H2O.

 

 • 1452442_10201692664176805_585019391_n1459187_10201692663496788_1899448720_n 1463687_10201692667376885_182846426_n 1466166_10201692668176905_1694017838_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

-Steffý

Leave a comment

18.nóvember….

við lærðum hvernig við eigum að stilla efnajöfnur, og fengum glærur með nokkrum æfingum. Í seinni tímanum fórum við í tölvuverið og þar gerðum við nokkur verkefni til að stilla efnajöfnur. Í fyrstu var það mjög erfitt en síðan þegar maður fór að spá í þessu þá var þettta mjög einfalt :)

Hér eru verkefnin sem ég gerði.

http://funbasedlearning.com/chemistry/chemBalancer/default.htm

http://www.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/stilla.htm

21.nóvember…

Við byrjuðum á því að fara inní stofu og það var stöðvavinna, ég vann með Sesselju og okkur gekk ágætlega 😀

 1. Athugun.  Eðlismassi.  Mælingar og útreikningar
 2. Tölva – frumeindaræfing  http://www.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/atom1.htm
 3. Efna- og eðlisfræði NÁT-103.  Kafli 5 svara spurningum. 
 4. Tölva  örlítil viðbót
 5. Samstæðuleikur – para saman – hugtök og skilgreiningar
 6. Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu
 7. Athugun. Efnahvarf.
 8. Tölva – samsætur og massatala frumeinda
 9. Lifandi Vísindi nýjasta blaðið,  valin grein lesin og búa til tvær spurningar.
 10. Tölva  sykur og salt lausnir sameindaefni og jónefni.  
 11. Verkefni í  að stilla efnajöfnur.
 12. Tölva phet forrit efnasambönd mólikúl
 13. Mólikúl – sameindir og efnasambönd- byggja og teikna

Þetta eru stöðvarnar

Fréttir
Heil beinagrind risaeðlu á uppoði

Fjarstýrður jeppi fyrir ljósmyndara

Vona að halastjarnan sjáist frá Íslandi

 

 

Leave a comment