Mánudagur

Við byrjuðum á því að fara í stutta könnum, þar sem við áttum að stilla efnajöfnur, svo voru satt og ósatt spurningar

Hér er prófið…

Róteindfjöldi er sá sami og massatala……ósatt
Sætistala vetnis er 2 og þar er með enga nifteind í kjarna…..ósatt
Nifteind hefur enga hleðslu……satt
Nifteind hefur engan massa……ósatt
Róteind hefur plús hleðslu……..sattt
Kvikasilfur Hg er í 4.lotu……….ósatt
Au gull hefur 63 róteindir……ósatt
Argon er eðalloftegund og tekur virkan þátt í efnahvörfum….ósatt
Magnín-jón er táknuð Mg-…..ósatt
Tákn þrígildrar gull – jónar Au 3-……. satt
Járn (Fe), samsæta með massa 56. Róteindir 26, nifteind 30……..satt
Au er efnasamband…….ósatt
Það rúmast 2 rafeindir á 1 rafeindahvolfi…… satt
B bór hefur 6 róteindir í kjarna…… ósatt
Sætistala klórs Cl er 17…….satt
Rafeind hefur enga hleðslu…. ósatt
Vatn er frumefni…..ósatt
Kranavatn er efnablanda….. satt
Öll þessi efni eru frumefni: Ag,S,Co,CO,HCl,Cl……ósatt
Efnajafnan H2O(l)->H2O(s) lýsir uppgufun vatns….. ósatt

Á fimmtudaginn þá gerðum við sýrustigtilraun og ég vann með Önnu Marý og Erlu. Og við eigum að skila skýrslu. skýrslan mun koma inná bloggið þegar húun er tilbúin :)

Hvað er sýrustig?

  • (pH)
  • Sýrustig ákvarðast af magni hlaðinna vetnisjóna, H+, í vatnslausninni.
    Í hverri sameind vatns eru tvö vetnisatóm (H) og eitt súrefnisatóm (O) og er hún auðkennd með tákninu H2O.

 

  • 1452442_10201692664176805_585019391_n1459187_10201692663496788_1899448720_n 1463687_10201692667376885_182846426_n 1466166_10201692668176905_1694017838_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

-Steffý

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *